-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Árborg segir upp 57 starfsmönnum

Sveitarfélagið Árborg sagði í dag upp ráðningarsamningum við 57 starfsmenn sveitarfélagsins um leið og tilkynnt var um 5% launalækkun æðstu stjórnenda, bæjarstjóra og sviðsstjóra....

Bleikja fær rekstrarleyfi til fiskeldis

Matvælastofnun hefur veitt Bleikju ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis að Laugum í Rangárþingi ytra. Bleikja ehf. sótti um nýtt rekstrarleyfi vegna 100 tonna hámarkslífmassa í seiða-...

72 milljónir í útsýnispall í hlíðum Reynisfjalls

Lilja D. Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra kom til Víkur og kynnti úthlutun úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2023. Alls hlutu 22 verkefni víðs vegar um landið...

Kósý vorkvöld í Miðbæ Selfoss

Á morgun, miðvikudag, verður slegið til kósýkvölds í miðbænum á Selfossi. Er þetta í annað sinn sem slíkt kvöld er haldið, en á því fyrsta,...

Yfir 5 milljónir söfnuðust til styrktar fjölskyldu Guðjóns Björnssonar

Hin árlega Stóðhestaveisla Eiðfaxa fór fram sl. laugardag í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli og þökkum við staðarhöldurum fyrir gott samstarf. Eins og fyrri ár þá...

Daði Freyr kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision

Rangæingurinn Daði Freyr Pétursson sem, að mati margra, sigraði í Söngkeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva sem aldrei var þó haldin árið 2020, með laginu Think about...

Leiðin út á þjóðveg fær Sigurhæðir í heimsókn

Leiðin út á þjóðveg, í Hveragerði, er hópur fólks sem vinnur og kynnir lausnir við geðrænum vandamálum, með vikulegum fundum í Mánamörk 1 í...

Barn veiktist eftir að hafa innbyrt ólögleg fíkniefni í formi sælgætis

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú mál sem upp kom í aprílmánuði þar sem barn hafði, í gáleysi, innbyrt sælgæti sem innihélt ólögleg fíkniefni. Í tilkynningu...

Nýjar fréttir