6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Minningarorð um Árna Johnsen

Árni Johnsen, fyrrverandi alþingismaður og blaðamaður, andaðist á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 6. júní síðastliðinn eftir langvarandi veikindi. Hann var 79 ára að aldri. Árni...

Frábær gjöf til BES

Foreldrafélag Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri færði skólanum spil að andvirði 40 þúsund krónur við skólaslit BES þann 8. júní sl. Það er skólanum...

Áskorun kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi

Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sendi frá sér eftirfarandi áskorun á stjórnarfundi sl. miðvikudag: Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi skorar á formann flokksins, Bjarna Benediktsson, að efna...

Gott að eldast á Íslandi

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýsa eftir samstarfi við sveitarfélög og heilbrigðisstofnanir sem vilja vinna að þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra...

Selfyssingar unnu hérðsmótið í sundi

Héraðsmót HSK í sundi var haldið í Hveragerði 25. maí sl. og mættu keppendur frá þremur aðildarfélögum HSK til leiks. Keppt var í 12 greinum...

Áform um græna atvinnuuppbyggingu í Sveitarfélaginu Ölfusi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Þekkingarsetrið Ölfus Cluster hafa nú skrifað undir samning um þróun grænnar atvinnuuppbyggingar í sveitarfélaginu Ölfusi. Markmið samningsins er er að...

Betri heilsa – aukin lífsgæði

Öldrunarendurhæfing á Heilsustofnun NLFÍ Þekkt er að aldurssamsetning þjóðarinnar er að breytast og fer öldruðum fjölgandi og væntanlega mun þessi þróun halda áfram næstu árin...

Lilly&Julia´s bistro opnar á Selfossi í dag

Lilly&Julia´s Bistro, nýr veitingastaður á Selfossi, opnaði að Austurvegi 35 klukkan 17 í dag. Hinn pólski Bartosz Wójcik, sjálflærður kokkur með tæplega fimmtán ára reynslu...

Nýjar fréttir