5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Guðni Ágústsson ræðir Njálssögu á Þingvöllum

Fimmtudaginn 22 júní nk. klukkan 20.00 eða átta um kvöldið mun Guðni Ágústsson í Þingvallagöngu ræða Njálssögu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir Viðskipta og menningarmálaráðherra flytur...

Gísli Sigurðsson sýnir á Café Milano

Gísli Sigurðsson hefur opnað sýningu á Café Milano í Skeifunni. Gísli, sem fæddur er í Vestmannaeyjum árið 1931, hefur teiknað frá því hann man eftir...

Samningur um refaveiðar í Flóahreppi

Árlega hefur Flóahreppur gert samning vegna refaveiða og grenjavinnslu á því tímabili sem vinnsla grenja er leyfileg sem er á tímabilinu 1. maí -...

Íbúafundur um menningarsalinn á Selfossi

Miðvikudaginn 21. júní hefur verið boðað til opins íbúafundar á Hótel Selfossi með Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra þar sem rætt verður um...

Tæpur milljarður í LIFE styrk til sunnlenskra verkefna

Verkefnið Terraforming LIFE hefur hlotið styrk upp á tæpan milljarð íslenskra króna frá Umhverfis- og loftlagsáætlun Evrópusambandsins, LIFE og er það fyrsti verkefnisstyrkur LIFE...

Það styttist í Allt í blóma

Fjölæra fjölskyldu- og tónlistarhátíðin Allt í Blóma verður haldin dagana 30. júní - 2. júlí í Lystigarðinum í Hveragerði og víðar innan bæjarmarkanna. Dagskráin hefst...

Breyttur opnunatími á gámasvæði

Á fundi bæjarráðs Hveragerðis fyrr í dag var samþykkt að breyta opnunartíma gámasvæðis til prufu til loka september þannig að opið verði til kl....

Bíll festist í Þverá

Á þriðjudagskvöld barst aðstoðarbeiðni frá fólki sem hafði fest bíl sinn í Þverá í Fljótshlíð. Björgunarfólk frá Hvolsvelli fór á vettvang. Í tilkynningu frá...

Nýjar fréttir