3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sumarkveðja frá Krabbameinsfélagi Árnessýslu

Veturinn hefur verið viðburðaríkur í starfsemi Krabbameinsfélags Árnessýslu. Reglulegir opnunartímar þrjá daga vikunnar hafa haldið sínum sessi og eigum við það okkar öflugu sjálfboðaliðum...

Anna Katrín Víðisdóttir íþróttamaður Hrunamannahrepps 2022

Viðurkenningar fyrir íþróttafrek á árinu 2022 voru afhentar í Hrunamannahreppi á hátíðardagskrá þjóðhátíðardagsins eins og venja hefur verið. Þrjú efnileg ungmenni hlutu viðurkenningar í þetta...

Orka náttúrunnar og landeldisfyrirtækið GeoSalmo undirrita raforkusamning

Orka náttúrunnar (ON) og landeldisfyrirtækið GeoSalmo hafa undirritað raforkusamning um kaup á allt að 28 MW af raforku sem nýtt verður til landeldisstöðvar við...

Framkvæmdastjórn Hamars lýsir yfir miklum áhyggjum af stöðu íþróttamála í Hveragerði

Sextán mánuðir eru liðnir frá því að Hamarshöllin eyðilagðist í óveðri í febrúar árið 2022. Á þessum 16 mánuðum hefur ýmislegt gerst en þó ekkert. Fyrrverandi...

Útboð á viðbyggingu við Íþróttamiðstöðina á Borg

Grímsnes- og Grafningshreppur hefur óskað eftir tilboðum í viðbyggingu við íþróttamiðstöðina á Borg.  Byggingin, sem mun meðal annars hýsa líkamsræktaraðstöðu, sjúkraþjálfun og skrifstofur, kemur til...

Fjör á Héraðsleikum og Aldursflokkamóti HSK

Aldursflokkamót HSK í frjálsum fór frá á Selfossvelli 13.-14. júní og fyrra kvöldið fóru einnig fram á sama stað Héraðsleikar HSK fyrir 10 ára...

13 HSK-met sett í Bláskógaskokkinu

Hið árlega Bláskógaskokk HSK fór fram í ágætu veðri sl. sunnudag, þann 18. júní. Líkt og undanfarin ár var hægt að velja tvær vegalengdir...

Elvar er íþróttamaður ársins í Rangárþingi eystra

Elvar Þormarsson, hestamaður í Geysi, var kjörinn íþróttamaður ársins í Rangárþingi eystra. Kolbrá Lóa Ágústsdóttir, varaformaður Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefndar tilkynnti um kjörið á...

Nýjar fréttir