3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Verðskuldaðar móttökur eftir frábæran árangur

Íþróttafélagið Suðri átti fimm keppendur sem fóru fyrir hönd Íslands á heimsleikum Special Olympics sem haldnir voru í Berlín frá 17. til 25. júní...

Tólf sækjast eftir stöðu fjármálastjóra

Starf fjármálastjóra hjá Árborg var auglýst þann 24. maí sl. og rann umsóknarfrestur út þann 16. júní. Allst bárust 18 umsóknir og voru sex dregnar...

Skoða vindorkugarða í nágrenni Hellisheiðar

Orkuveita Reykjavíkur hefur lagt fram beiðni til Orkustofnunar um að verkefnisstjórn rammaáætlunar fjalli um þrjá vindorkukosti í nágrenni Hellisheiðar auk mögulegrar dæluvirkjunar sem nýtt...

Afturrúður og hliðarspeglar brotnuðu í vindhviðu

Gul veðurviðvörun var um sunnan- og suðaustanvert landið í gær. Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli var beðin um „mjúka lokun“ við Steina, þar sem átti...

Ærulausir óþokkar

Fyrir rúmlega eitthundrað árum settust þrír menn að í Gaulverjabæ í Flóa og létu til sín taka á fjármálasviði Suðurlands ef svo má segja....

Njálssaga í Þingvallagöngu

Guðni Ágústsson ræddi Njálssögu í Þingvallagöngu síðasta fimmtudagskvöld. Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskipta- og menningarmálaráðherra flutti ávarp, Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona flutti Gunnarshólma og Karlakórinn...

Vel heppnaður Sunnudagur í Listasafninu

Yfir 200 manns heimsóttu Listasafn Árnesinga í Hveragerði á sunnudaginn á þrjá mismunandi viðburði.  Fyrst voru Aðalheiður Eysteinsdóttir og vinir með gjörning og svo...

Tvær ókeypis pop-up smiðjur í Hveragerði

Dagana 28. og 29. júní á milli kl. 15-17, verður boðið upp á Frjálslegt og flæðandi pop-up námskeið fyrir börn á aldrinum 6-10 ára...

Nýjar fréttir