5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Farsæld barna í fyrirrúmi

Sveitarfélagið Árborg hefur staðið framarlega þegar kemur að farsæld barna og verið frumkvöðlasveitarfélag í þeim efnum undanfarin ár. Nýverið var “8-viti æskunnar” kynntur en...

Krunk krunk á uppboði til styrktar Krabbameinsfélagi Árnessýslu

Málverkið Krunk Krunk eftir Ingvar Thor Gylfason er nú til sýnis í Gallerí Listasel á Selfossi og er á uppboði til styrktar Krabbameinsfélagi Árnessýslu. Tengja...

Bleika slaufan fær hverja krónu af uppboði á bleikri gröfu

„Bleika slaufan hefur alltaf snert við mér,“ segir Arnar Logi Ólafsson Hólm, framkvæmdastjóri Ljárdals, fyrirtækis sem sérhæfir sig í sölu á alls konar vinnuvélum,...

Vinnustofa í gervigreind og nýsköpun

Háskólafélag Suðurlands kynnir vinnustofu í gervigreind og nýsköpun sem styrkt er af Lóunni og er þátttakendum að kostnaðarlausu. Gervigreind og nýsköpun eru meðal helstu drifkrafta...

Glæsilegt opnunarteiti á endurbættri vinnustofu félagsins

Það var sannkölluð hátíðarstund þegar Myndlistarfélag Árnessýslu bauð félagsmönnum til opnunarteitis á nýendurbættri vinnustofu félagsins. Mætingin var frábær, stemningin létt og gleðin ríkjandi og...

Framkvæmdir hefjast við sundlaug í Reykholti

Föstudaginn 5. september var ritað undir samning Bláskógabyggðar við Norðanmenn ehf, Flúðaverktaka ehf og Rörið ehf um endurnýjun útisvæðis sundlaugarinnar í Reykholti. Framkvæmdir hefjast...

Geðlestin stoppar í Hvoli á þriðjudaginn

Geðlestin verður á Suðurlandi þriðjudaginn 16. september kl. 20:00 í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Við bjóðum ykkur öllum til samtals um geðrækt og mikilvægi hennar út...

Réttað í nýjum Klausturhólaréttum

Núna um helgina var réttað í Klausturhólaréttum í fyrsta skipti eftir endurbyggingu. Framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar við að rífa gömlu steinsteyptu réttina,...

Nýjar fréttir