5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Íslandsmeistarar 2010 í 3. flokki

Meistaraflokkur kvenna varð Íslandsmeistari í 2. deild kvenna í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á liði Völsungs á föstudaginn. Selfossliðið hafði mikla yfirburði í 2....

Eric Máni og Alexander Adam valdir í landsliðið

Eric Máni Guðmundsson og Alexander Adam Kuc hafa verið valdir til að taka þátt í landsliðsverkefnum á vegum Snjósleða- og mótorhjólsambands Íslands. Eric Máni Guðmundsson var...

Blómstrandi nýnemaferð

Þriðjudaginn 9. september skelltu tæplega 300 manns sér í árlega nýnemaferð FSu. Ferðin tilheyrir áfanganum BRAGA sem er umsjónaráfangi fyrir nýnema. Um 270 nýnemar...

Eldur í fjölbýlishúsi á Selfossi

Eldur kom upp í geymslu í fjölbýlishúsi á Eyravegi á Selfossi skömmu fyrir tíu í morgun. Slökkvimenn frá Brunavörnum Árnessýslu voru snöggir að ná...

Dælustöð Vatnsveitu Árborgar – samningur undirritaður

Árborg hefur undirritað samning um jarðvinnu vegna nýrrar dælustöðvar Vatnsveitu Árborgar. Framkvæmdirnar fela í sér að grafa fyrir stöðinni, fylla undir undirstöður hússins og...

Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir hlýtur Samfélagsviðurkenningu Rangárþings eystra

Samfélagsviðurkenning Rangárþings eystra er tiltölulega ný af nálinni en hún er nú veitt í þriðja sinn. Viðurkenningin er veitt þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum...

Stuttmyndahátíð haldin á Stokkseyri

Eftir tvö vel heppnuð ár á Akureyri flytur Northern Lights – Fantastic Film Festival á Suðurland. Þriðja útgáfa hátíðarinnar verður haldin á Stokkseyri dagana 30. október til 2. nóvember...

Sókn Hins heilaga kross á Selfossi stofnuð á Krossmessu

Sunnudaginn 14. september hélt kaþólska kirkjan hátíðlega upphafningu hins heilaga kross - Krossmessu. Séra Denis O'Leary, sóknarprestur í Maríusókn í Breiðholti og á Suðurlandi,...

Nýjar fréttir