5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Erfiðar aðstæður en léttleikinn í fyrirrúmi í Kastþraut Óla Guðmunds  

Árleg Kastþraut Óla Guðmunds fór fram við frekar erfiðar aðstæður föstudaginn 8. sept. þar sem léttleikinn var í fyrirrúmi. Keppnisgreinar í kastþraut eru; sleggjukast,...

Myndlistarnemar FSu sýna í Listagjánni

Myndlistarnemar FSu halda áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Nú er það nemendur í framhaldsáfanganum Myndlist sem fá...

Nýr geisladiskur með Björgvin Þ. Valdimars

Nýlega kom út geisladiskur með tónlist eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. Diskurinn heitir „Einhvers staðar þú“. Á diskinum eru 15 ný lög við texta eftir...

Fræðsluganga frá Alviðru á Degi íslenskrar náttúru

Alviðra, náttúruverndar og fræðslusetur Landverndar og Náttúruminjasafn Íslands bjóða til fræðslugöngu í tilefni af Degi íslenskrar náttúru laugardaginn 16. september kl. 14:00. Sogið er vatnsmesta...

„Alls ekki sjálfsagður árangur“

Bæði eldra ár karla og yngra ár kvenna í 5. flokki hjá handknattleiksdeild UMFS tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili. Þar með unnu þau...

Allir geta teiknað

-Nýtt teikninámskeið fyrir byrjendur í Skrúfunni Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður hefur skipulagt hraðnámskeið í teikningu í Skrúfunni - grósku og sköpunarmiðstöð á Eyrarbakka. „Mín reynsla er...

Joe & The Juice víkur fyrir South Center

Ný ferðaþjónustumiðstöð, South Center, verður opnuð í miðbænum á Selfossi í haust. Þar verða seldar ferðir um Suðurland, auk almennrar upplýsingaþjónustu við ferðamenn en...

Árshlutauppgjör Sveitarfélagsins Árborgar

Bæjarráð Árborgar lagði fram 6 mánaða árshlutauppgjör á 50. fundi ráðsins þann 24. ágúst sl. og var það samþykkt samhljóða. Uppgjörið sem er óendurskoðað innanhússuppgjör,...

Nýjar fréttir