6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Suðurhólar lokaðir tímabundið milli Vesturhóla og Tryggvagötu

Vegna vinnu við gerð nýs hringtorgs á Selfossi við Hólastekk, Jórvík og Suðurhóla, verður Suðurhólum lokað í dag, 18. september, milli Vesturhóla og Tryggvagötu...

Þjónustumiðstöðin í Hraunborgum komin á sölu

Þjónustumiðstöðin Hraunborgir í Grímsnesi var sett á sölu í morgun. DFS.is náði tali af Gunnari Birni Gunnarssyni, eiganda Hraunborga. „Það eru persónulegar ástæður fyrir sölunni....

JÁverk kaupir 6 nýja rafmagnsbíla

Í síðustu viku tók JÁverk á móti 6 rafmagnsbílum frá Toyota á Selfossi, sem leysa eldri jarðefnaeldsneytisbíla af hólmi og er þar með búið...

CrossFit Hengill lokar

María Rún Þorsteinsdóttir sendi tilkynningu til iðkenda CrossFit Hengils í gær þar sem hún tilkynnti að hún og maðurinn hennar, Heiðar Ingi Heiðarsson, komi...

Öflugt vetrarstarf Félags eldri borgara á Selfossi að hefjast

Þegar líður að seinni hluta septembermánaðar  kemst hreyfing á öflugar nefndir, stjórnir og námskeiðshaldara sem hefja undirbúning að öflugu vetrarstafi FebSel. Það er stór...

Southland Choir í Skálholtskirkju

Ástralski kórinn Southland Choir heldur tónleika í Skálholtskirkju miðvikudaginn 20 september kl 12:00. Kórinn skilgreinir sig sem ferðakór og hefur haldið tónleika víða um heim....

Kynningarfundur hjá Power-Talk deildinni Jóru

Power-Talk deildin Jóra verður með kynningarfund mánudaginn 18. september n.k. kl. 20 í Selinu, Eyravegi 48 á Selfossi. Power-Talk deildin Jóra hefur starfað í yfir...

Hugleiðsla og Slökun fyrir Perlumæður

Perlumæður - konur án barna Unnur Arndísardóttir gaf nýverið úr bókina Perlumóðir - kona án barna, sem er reynslusaga Unnar með ófrjósemi, þar sem hún...

Nýjar fréttir