5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

ML-ingar í fjallgöngu að hausti

Frá árinu 1970 fóru ML-ingar í fjallgöngu að hausti með kennurum sínum og öðru starfsfólki. Í gegnum árin hefur verið gengið á hin ýmsu...

Vetrarstarf Karlakórs Selfoss 2023-2024

Kynningarkvöld fyrir nýja félaga Vetrarstarf Karlakórs Selfoss er að hefjast núna þegar vetur nálgast. Aðalfundur kórsins var haldinn 28. ágúst sl. og þar var kjörin...

Frítt í landsbyggðarstrætó á bíllausa daginn

Á bíllausa daginn 22. september verður frítt í Strætó bæði á höfuðborgarsvæðinu og með landsbyggðarstrætó. Bíllausi dagurinn er haldinn í tilefni af evrópsku samgönguvikunni...

Penninn fær lóð í Vík

Áframhaldandi uppbygging í kortunum í Vík Fjöldi umsókna barst um verslunar- og þjónustulóð að Smiðjuvegi 7 í Vík. Úthlutunin var tekin fyrir á fundi og...

Úr maís- í pappírspoka í Árborg

Pappírspokar munu koma í stað maíspokanna í flokkun á lífrænum úrgangi í Árborg þar sem maíspokarnir henta ekki í jarðgerð. Nefndin samþykkir að innleiða...

Úlfur skaraði framúr á Englandi

Úlfur Darri Sigurðsson úr taekwondodeild Selfoss, fór til Poomsae á Englandi um síðustu helgi, ásamt landsliði Íslands, þar sem hann keppti á sjötta Bluewave...

Átján ungmenni gengu yfir Fimmvörðuháls

Átján nemendur 8.-10. bekkjar í Hvolsskóla gerðu sér lítið fyrir og gengu yfir Fimmvörðuháls á fimmtudaginn í síðustu viku. Í ellefu ár hefur Hvolsskóli...

Vegna umræðu um hinsegin- og kynfræðslu

Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum. Borið hefur á því að villandi og oft röngum upplýsingum sé...

Nýjar fréttir