5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ókeypis þrykk-smiðja í Listasafni Árnesinga

Það verður með grafík þema næstu mánuðina hjá Listasafni Árnesinga en það er sá miðill sem listamaðurinn Ragheiður Jónsdóttir vann mest með í byrjun...

Skákkennsla grunnskólabarna

Laugardaginn 23. sept. klukkan 11:00 hefst skáknámskeið fyrir 8-16 ára krakka í Fischersetri. Skákfélag Selfoss og nágrennis sér um kennsluna og hafa nokkrir kennarar...

Sigríður er nýr menningar-, atvinnu-, og markaðsfulltrúi Hveragerðisbæjar

Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti á fundi sínum þann 14. september sl. að ráða Sigríði Hjálmarsdóttur sem menningar-, atvinnu- og markaðsfulltrúa hjá Hveragerðisbæ. Starfið var auglýst 29....

HSU hlýtur 4 milljóna styrk

Heilbrigðisstofnun Suðurlands sótti um styrk til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilbrigðisþjónustu og hlaut 4 milljóna styrk fyrir verkefnið „Notkun erkitýpu-sjúklinga“ til greiningar á stöðu...

Íþróttavika Evrópu 2023 hefst á morgun, 23. september 

Íþróttavika Evrópu (The European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur líkt og...

Héraðsmót HSK í golfi fatlaðra 2023

Héraðsmót HSK í golfi fatlaðra var haldið á Svarfhólsvelli, Selfossi 13. september sl. Mótið gekk vel og þegar því var lokið var haldið á...

Hátíð við opnun 825. rampsins

Það var hátíðleg stund þegar 825. rampurinn í verkefninu Römpum upp Ísland var vígður að Sólheimum í Grímsnesi þann 9. september sl. en í...

Falleg gjöf til Móbergs

Nýverið barst hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi málverk að gjöf frá Sunnu Sturludóttur og veittu Margrét Andersdóttir og Indíana dóttir hennar því viðtöku. Málverkið var í...

Nýjar fréttir