4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ölfus stofnar Títan

Fyrr í haust stofnaði Sveitarfélagið Ölfus Orkufélagið Títan ehf. Félagið er rekstrarfélag og er tilgangur þess orkurannsóknir, orkuvinnsla og rekstur hitaveitu í þágu Sveitarfélagsins Ölfus...

Nýr leikvöllur og sleðabrekka á Borg

Fyrr í sumar var nýr leikvöllur settur upp við Hraunbraut á Borg í Grímsnesi. Settur var upp fjöldi nýrra leiktækja, sem dæmi má nefna...

Slökunarkvöld til styrktar Bleiku slaufunni.

Endurnærandi kyrrðar- og slökunarkvöld verður í Safnaðarheimili Selfosskirkju þriðjudaginn 3. október þar sem boðið verður uppá Jóga Nidra sem er leidd hugleiðsla inn á...

Opin æfing Söngsveitar Hveragerðis

Vetrarstarf Söngsveitar Hveragerðis er að byrja og verða opin æfing þriðjudaginn 3.október n.k. í Hveragerðiskirkju kl. 19.00. Söngsveitin er blandaður kór og tekur vel á...

Opnunarteiti Fröken Selfoss

Boðið var til opnunarteitis á Fröken Selfoss, glæsilegum nýjum veitingastað í miðbæ Selfoss fyrr í kvöld, en staðurinn opnar formlega á morgun, föstudaginn 29....

Fimmvörðuháls er mögnuð kennslustofa

Þriðjudaginn 5. september lagði vaskur 24 manna nemendahópur ásamt þremur kennurum af stað með rútu að Skógum undir Eyjafjöllum með það markmið í farteskinu...

Kolbrún tekur við nýrri stöðu í þekkingarsetrinu Ölfus Cluster

Kolbrún Hrafnkelsdóttir hefur verið ráðin til að leiða uppbyggingu græns iðngarðs í Ölfusi. Starfið byggir á samstarfsneti fyrirtækja á svæðinu þar sem skipst er...

„Tónlist er heilsulind sálarinnar“  

Hörpukórinn, kór eldri borgara í Árborg er að hefja vetrarstarfið. Æfingar hefjast 4. október kl. 16:00 í Græmumörk 5. Starfið hefur verið öflugt undanfarin ár,...

Nýjar fréttir