1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hvernig er best að tala við börn og unglinga um málþroskaröskun DLD

Dagur málþroskaröskunar DLD (e. Developmental Language Disorder) verður haldinn hátíðlegur um allan heim föstudaginn 20. október 2023. Málþroskaröskun felur í sér meðfædda taugaröskun sem...

Gott að eldast í Árborg og Hveragerðisbæ

Í sumar auglýsti félags - og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið eftir samstarfi sveitarfélaga og heilbrigðisstofnana Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Árborg eru í hópi sex heilbrigðisstofnana...

Atlantsolía sprengir upp eldsneytisverðið á Suðurlandi

Atlantsolía lækkaði um helgina verð á eldsneyti á bensínstöð sinni á Selfossi til samræmis við verðstefnu sína í Kaplakrika, Sprengisandi og Akureyri og býður...

Ekið á barn á Selfossi

Það óhapp varð á Selfossi sl. mánudag að 13 ára stúlka varð fyrir bíl á gatnamótum Rauðholts og Engjavegar. „Hún hefur verið á ferðinni um...

Fjórir fræknir organistar safna fyrir flygli í Skálholtskirkju

Miðvikudagskvöldið 25. október kl. 20:00 bjóða organistarnir Arnór Vilbergsson, Jón Bjarnason, Sveinn Arnar Sæmundsson og Viðar Guðmundsson uppá tónleika í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Venjan hefur...

Fjölda skóla lokað vegna Kvennaverkfalls

Kallarðu þetta jafnrétti? Fjöldi skóla og leikskóla á Suðurlandi hafa sent frá sér tilkynningar þess efnis að skólastarf falli niður eða skerðist verulega næstkomandi þriðjudag,...

Þrír sunnlenskir Íslandsmeistarar í CrossFit

Selfyssingurinn Bergrós Björnsdóttir tryggði sér örugglega Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit kvenna síðasta laugardag. Var þetta í fyrsta sinn sem Bergrós keppti í kvennaflokki, enda langyngst,...

Baráttufundur um laun fyrir lífi ungra bænda

Samtök ungra bænda blása til baráttufundar fyrir lífi sínu og íslenskra sveita í Salnum, Kópavogi, nk. fimmtudag, 26. október á milli kl 13-16. Á...

Nýjar fréttir