0.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Maður í Mislitum sokkum

Leikfélag Austur-Eyfellinga hóf æfingar á leikritinu Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund S. Backman um miðjan september. Leikfélagið var stofnað árið 1970 og hefur...

Lykill að læsi – Málþing

Lykill að læsi er málþing um læsi í víðum skilningi fyrir öll skólastigin en það verður haldið í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi fimmtudaginn...

Jól í skókassa

Þó enn sé langt í jólin eru eflaust einhverjir farnir að huga að þeim, að minnsta kosti eru verslanir farna að draga fram jóladótið....

HSK bar af á Hvammstanga

Helstu Ringókappar landsins 50 + leiddu saman hesta sína á æfingamóti á Hvammstanga laugardaginn 14. október í boði USVH sem tóku á móti íþróttafólkinu...

Fólk í villu á Ingólfsfjalli

Í gærkvöldi, mánudagskvöld, barst björgunarsveitum beiðni um aðstoð frá fólki sem gengið hafði á Ingólfsfjall milli Hveragerðis og Selfoss og lenti í villum. Niðamyrkur...

Fjórir unglingar réðust á átta ára dreng á Selfossi

Síðdegis á laugardag réðust fjórir unglingar á 8 ára dreng sem var á leið heim til sín frá vini. Faðir drengsins, Elí Kristberg Hilmarsson,...

Festu jeppa í Hólmsá

Síðasta laugardagskvöld óskuðu erlendir ferðamenn sem voru á ferð norðan Mýrdalsjökuls eftir aðstoð. Þeir höfðu þá fest jeppa sem þeir voru á í vaði...

Lovísa þriðja best í Nemakeppni Kornax

Eftir jafna og spennandi keppni landaði selfyssingurinn Lovísa Þórey Björgvinsdóttir 3. sæti í hinni árlegu Nemakeppni Kornax sem haldin var föstudaginn 13. október sl. Kornax...

Nýjar fréttir