-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hrekkjavakan á Selfossi – allt sem þú þarft að vita

Á morgun, laugardag, verður hrekkjavökuratleikur á Selfossi og á þriðjudaginn 31. október, á hrekkjavökunni sjálfri, ganga börn á milli húsa og safna góðgæti eða...

Starfakynning á Höfn

Undirskrift, opnun og kynning á Hreiðrinu Þann 25. Október stóðu Nýheimar þekkingarsetur fyrir starfakynningu á Höfn en svipaðar stafakynningar hafa verið haldnar þar og á...

Vestri reyndist sýnd veiði en ekki gefin

Hamar tók á móti Vestra í Unbroken deildinni, efstu deild karla í blaki sl. miðvikudag. Hamar var fyrir leikinn í efsta sæti deildarinnar með fullt...

Baráttufundur ungra bænda

Bekkurinn var þéttsetinn á baráttufundi Samtaka ungra bænda í Salnum í gær. Um 300 manns mættu til fundarins og fjöldi þeirra sem fylgdist með...

Bílar í lífi þjóðar

Ljósmyndarar fortíðarinnar voru duglegir að festa tímann á filmu, framtíðarfólki til fróðleiks og skemmtunar. Eitt af því sem fyrir augu þeirra bar var bíllinn,...

Stöðugildum fjölgaði mest á Suðurnesjum og Suðurlandi

Byggðastofnun hefur frá áramótum 2013/2014 gert árlega könnun á staðsetningu starfa á vegum ríkisins. Með störfum á vegum ríkisins er átt við stöðugildi greidd...

Móberg eins árs

Hjúkrunarheimilið Móberg á Selfossi fagnaði 1. árs afmæli þann 19. október sl. Margir góðir gestir fögnuðu með íbúum og kíktu við í kaffi. Í tilefni...

Í góðu spilaformi þrátt fyrir skalla og smá bumbu

Sunnlenska stórhljómsveitin Á móti sól ætlar að blása til tónleikaveislu á Sviðinu þann 11. nóvember næstkomandi. Blaðamaður Dagskrárinnar hafði samband við tvo meðlimi hljómsveitarinnar...

Nýjar fréttir