-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þrenn gullverðlaun til JS kvenna

Konurnar lögðu grunninn að glæsilegum árangri Judofélags Suðurlands, en Judofélag Suðurlands var að taka þátt í sínu fyrsta íþróttamóti innanlands. Þær unnu 3 gullverðlaun á...

Dagbókin Jóra

Fyrir 32 árum hóf Kvenfélag Selfoss útgáfu Dagbókarinnar Jóru og hefur hún verið aðalfjáröflunarverkefni félagsins síðan. Hópur kvenna vinnur að útgáfunni ár hvert og...

Best að vera utanbæjartútta

Halldóra Baldvinsdóttir, hársnyrtir og förðunarfræðingur sem býr í Hveragerði ásamt unnusta sínum og börnum, keypti á dögunum reksturinn á hársnyrtistofunni Stúdíó S á Selfossi...

Rauði krossinn leitar að Símavinum

Vinaverkefnið Símavinir er eitt af fjölmörgum verkefnum Rauða krossins, en sameiginlegt markmið allra Vinaverkefna Rauða krossins er að rjúfa félagslega einangrun fólks með því...

Svar við bænum þreyttra foreldra

Fjölskylduplatan Hjartans mál er komin út! Um er að ræða er 12 laga plötu með lögum og textum Hófíar Samúels. Flytjendur plötunnar eru Hófí...

Heimsmeistaramót í blómaskreytingum

Nemendur blómaskreytingabrautar FSu fóru, ásamt kennurum, á heimsmeistarakeppni í blómaskreytingum í Manchester á dögunum. Heimsmeistaramót Interflora er stærsti alþjóðlegi viðburðurinn í heimi blómaskreytinga. Mótið...

Garðfuglakönnun fyrir alla – landið allt

Hin árlega garðfuglakönnun Fuglaverndar hefst sunnudag 29. október 2023. Tilgangur garðfuglakönnunarinnar er að fá upplýsingar um fuglategundir og fjölda fugla sem halda sig í görðum...

Marteinn Sigurgeirsson – 60 ár á 60 mínútum

Marteinn Sigurgeirsson heldur uppistand með myndrænu ívafi á Sviðinu Selfossi 9. nóvember kl. 20 og verður miðasala við innganginn. Marteinn Sigurgeirsson frá Selfossi tók snemma...

Nýjar fréttir