0 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Árekstur, bílvelta og slysaskot

Næg verkefni hafa verið hjá lögreglunni á Suðurlandi undanfarna daga. Nokkrir voru teknir fyrir of hraðan akstur um síðustu helgi og þar á meðal...

FKA leitar eftir tilnefningum

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA kallar eftir tilnefningum frá almenningi og atvinnulífinu sem dómnefnd mun meta og á endanum velja konur sem verða heiðraðar...

Húsasmiðjan og Blómaval opna í nýju húsnæði á Selfossi

Ný og stórglæsileg 5000 fermetra verslun Húsasmiðjunnar, Blómavals og Ískraft opnaði óformlega í dag, mánudaginn 13. nóvember, að Larsenstræti 6 á Selfossi. „Þegar við hófumst...

Ríflega 60 keppendur á borðtennismóti Dímons

Yfir 60 keppendur frá sjö félögum tóku þátt í Aldursflokkamóti Dímon í borðtennis sem haldið var laugardaginn 28. október sl. í íþróttahúsinu á Hvolsvelli....

Zelsíuz hlýtur Íslensku menntaverðlaunin

Forseti Íslands afhenti félagsmiðstöðinni Zelsíuz á Selfossi Íslensku menntaverðlaunin fyrir framúrskarandi þróunarverkefni við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Íslensku menntaverðlaunin eru veitt í fimm...

Þjófstart í Bókakaffinu í kvöld

Það verður þjófstartað í Bókakaffinu með fyrstu jólabókakynningu okkar á þessu hausti fimmtudagskvöldið 9. nóvember kl. 20. Þjófstart vegna þess að stórskáldin sem stíga...

Innsti Kjarni afhentur hæstbjóðendum

Í októbermánuði stóð Krabbameinsfélag Árnessýslu í samstarfi við Gallery Listasel, fyrir uppboði á málverkinu Innsti Kjarni sem listakonan Ninný færði félaginu að gjöf. Málverkið...

Bryndís Ólafsdóttir er nýr sjúkraþjálfari á Hellu

Bryndís Ólafsdóttir hefur hafið störf sem sjúkraþjálfari í Sjúkraþjálfun Rangárþings á Hellu, að Suðurlandsvegi 1-3 í verslunarhúsnæðinu „Miðjan“. Bryndís hefur 18 ára reynslu af...

Nýjar fréttir