-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Höfuðdagur

Stokkseyri fyrir hundrað árum er sögusvið nýrrar bókar eftir Ingólf Sverrisson.  Móðir hans fæddist þar árið 1923 en missti báða foreldra sína sex ára...

Fyrsta æfing á Stroke verkferli á HSU

Þann 8. nóvember sl. var fyrsta æfing á nýjum verkferli á HSU. Ferillinn snýr að því að bæta móttöku sjúklinga með einkenni heilablóðfalls. Í stað...

Messinn veitti Krabbameinsfélagi Árnessýslu 685.000 króna styrk

Í síðustu viku veitti veitingamaðurinn Tómas Þóroddson Krabbameinsfélagi Árnessýslu styrk að upphæð 685.000kr. sem safnaðist í bleikum október. Upphæðin safnaðist við sölu á Bleikjupönnu...

Grunnskólinn í Hveragerði sigraði Skjálftann 2023

Sunnlensk ungmenni áttu sviðið í Skjálftanum sem fór fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn laugardagskvöldið 11. nóvember. Skjálftinn er byggður á Skrekk, hæfileikakeppni ungmenna í...

Vara við svikasímtölum

Í tilkynningu frá lögreglu segir að CERT-IS, sem gegnir hlutverki landsbundins öryggis- og viðbragðsteymis vegna ógna, atvika og áhættu er varðar net- og upplýsingaöryggi, telji...

Gerum Árnessýslu glæsta á ný

Upplestur á Brimrót Laugardaginn 18. nóvember líta höfundarnir Einar Már Guðmundsson og Ófeigur Sigurðsson við á Brimrót á efri hæð Gimlis, Hafnargötu 1 á Stokkseyri....

Börn og ungmenni úr Grindavík boðin velkomin í Umf. Selfoss

Umf. Selfoss hefur ákveðið að bjóða öllum börnum og unglingum, frá Grindavík,  sem það kjósa, að mæta á æfingar hjá deildum félagsins, endurgjaldslaust, á...

Ómetanlegur hlýhugur

Í sumar sem leið, færðu Oddfellowsystur í Rebekkustúku nr. 20 Halldóru I.O.O.F. heilsugæslunni á Selfossi lyfjadælu að verðmæti 266.600 kr. Lyfjadælan er fyrir heimahjúkrun...

Nýjar fréttir