4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Innilaugin opnar í dag

Það gleður marga að búið er að opna innisundlaugina í Þorlákshöfn eftir endurbætur en laugin er einkar vinsæl hjá fjölskyldufólki, með leiktækjum sem þau...

Tíu ísbúðir á tíu árum

„Ennþá litla ísbúðin sem við stofnuðum á Selfossi“ „Okkur fannst vanta skemmtilega ísbúð á Selfoss og létum vaða,“ segja Telma Österby Finnsdóttir og Gunnar Már...

Aðventuhátíð að Laugalandi í Holtum

Kvenfélagið Eining í Holtum stendur fyrir árlegri aðventuhátíð sinni fyrsta sunnudag í aðventu, þann 3. desember nk., kl. 13:00 – 16:00. Hátíðin er haldin...

Aukin þjónusta á göngudeild Selfossi

Nýverið voru skipulagsbreytingar innanhúss á Selfossi þar sem göngudeildin fékk afhenta gömlu fæðingarstofuna fyrir sína þjónustu. Fæðingarstofan var þá flutt inn á ljósmæðra- og...

Bílasala Selfoss frumsýnir Kia EV9 rafjeppann

Nýr Kia EV9 verður frumsýndur hjá Bílasölu Selfoss á morgun, fimmtudag milli 17-19. Þar gefst gestum kostur á að skoða og prufukeyra þennan nýja...

FKA hringdu inn jólin á Selfossi

Yfir eitthundrað FKA konur af landinu öllu, Félagi kvenna í atvinnulífinu, sóttu Selfoss heim og vörðu gæðastunda saman í skreyttum Selfossbæ á árlegu Jólarölti...

Eyrarbakkakonur 

Glóðvolg úr prentsmiðjunni er úkomin bókin Konurnar á Eyrarbakka, sitthvað af konu minni hverri. Í bókinni eru viðtöl og frásagnir af 38 konum sem fæddar...

Emilía Hugrún og Tómas Jónsson flytja jólalög heima

Hljómlistafélag Ölfuss stendur fyrir jólatónleikaröð á Heima Bístró í Þorlákshöfn alla laugardaga fram að jólum. Á fyrstu tónleikunum munu söngkonan Emilía Hugrún og Tómas Jónsson,...

Nýjar fréttir