4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þýðingarmikil skref í rétta átt

Samtök ungra bænda fagna þeim tillögum sem starfshópur ráðuneytisstjóra hefur gert um aðgerðir til að koma til móts við þá grafalvarlega stöðu sem íslenskur...

Jólasveinarnir koma á Selfoss

Laugardaginn 9. desember munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss. Jóladagskrá verður...

Næstu skref að hefjast í uppbyggingu miðbæjar Selfoss

Byggingarfulltrúinn í Árborg hefur samþykkt byggingaráform Sigtún Þróunarfélags á lóðinni við Eyraveg 3-5 við hlið Mjólkurbúsins. Þar munu rísa tvö ný hús og bílastæðahús...

HSK- og Íslandsmet í þrístökki

Frjálsíþróttatímabilið er hægt og rólega að fara af stað á nýjan leik. Iðkendur hjá frjálsíþróttadeildinni hafa komið við sögu á nokkrum mótum síðastliðinn mánuð...

Vel upplýstir fyrstu bekkingar í Sunnulækjarskóla

Þann 20. nóvember sl. gaf foreldrafélag Sunnulækjarskóla á Selfossi 1. bekkingum nafnamerkt endurskinsvesti, en hefð hefur myndast fyrir því síðustu ár. „Elís Kjartansson frá Lögreglunni...

Kveikt á trénu í Hveragerði

Ljósin verða tendruð á jólatré Hveragerðisbæjar í Lystigarðinum Fossflöt á fyrsta sunnudegi í aðventu, þann 3. desember klukkan 17. Barnakór kirkjunnar syngur, dansað verður í...

Frábær fimleikahelgi að baki á Selfossi

Helgina 25.- 26. nóvember sl. fór fram haustmót 2 í hópfimleikum og stökkfimi eldri. Mótið var haldið í íþróttahúsi Vallaskóla og sendi Selfoss fimm...

Alvöru „trúnó“ tvisvar í viku

Nóvember hefur verið viðburðaríkur mánuður í starfsemi okkar í Krabbameinsfélagi Árnessýslu, líkt og aðrir mánuðir ársins. Félagsmenn hafa verið duglegir að mæta í opið hús...

Nýjar fréttir