3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hátíðleg stund á jólatónleikum kórs ML í Skálholtskirkju

Í síðustu viku hélt kórinn sína árlegu jólatónleika í Skálholtskirkju. Haldnir voru tvennir tónleikar og var húsfyllir á báðum þeirra. Það er jafnan hátíðleg...

Byggðaþróunarfulltrúi tekinn til starfa í Uppsveitum

Lína Björg Tryggvadóttir er nýráðinn byggðaþróunarfulltrúi sveitarfélaganna fjögurra hér í Uppsveitunum. Hefur hún aðsetur í Aratungu í Reykholti. Lína veitir ráðgjöf og handleiðslu á sviði...

Aðventuntónleikar Mýrdælinga í Víkurkirkju

Mikil tilhlökkun er fyrir næsta sunnudegi hjá heimasöngfólki í Vík í Mýrdal. Það er ekki á hverjum degi þegar þrír kórar, einsöngvarar og hljóðfæraleikarar...

HSK- og Íslandsmet í þrístökki

Frjálsíþróttatímabilið er hægt og rólega að fara af stað á nýjan leik. Iðkendur hjá frjálsíþróttadeildinni hafa komið við sögu á nokkrum mótum síðastliðinn mánuð...

60 ár á 60 mínútum endurtekið vegna fjölda áskoranna

Uppistand og kvikmyndbrot Marteins Sigurgeirssonar undanfarin 60 ár verða endurtekin á Sviðinu í kvöld, fimmtud. 7. des., kl. 8 vegna þess að menn geta...

Frjálsíþróttaráð fékk viðurkenningu fyrir viðburð ársins

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands og samkoma í tilefni þess að 75 ár eru frá fyrstu landskeppni landsliðs Íslands í frjálsum íþróttum var haldin í Laugardalshöllinni 30. nóvember. Á...

Æskulýðsbikarinn til Hestamannafélagsins Jökuls

Hestamannafélagið Jökull hlaut á dögunum Æskulýðsbikar Landssambands hestamanna en bikarinn er æðsta viðurkenning sem æskulýðsstarfi hestamannafélaga er veitt á Íslandi. Er þetta glæsilegur árangur...

Partýbúllan opnar á Selfossi

Hjónin Þórunn Lilja Hilmarsdóttir og Tómas Snær Jónsson opnuðu nýverið vefverslunina Partybullan.is sem sérhæfir sig í sölu á öllu sem gæti vantað í veisluhöld....

Nýjar fréttir