4.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bjarni hættir með Selfoss

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Bjarni Jóhannsson hafa komist að samkomulagi um að endurnýja ekki samning sinn. Bjarni tók við liði Selfoss haustið 2023 og kom...

Viðreisn í Árborg býður fram

Það eru spennandi tímar framundan þegar Viðreisn býður í fyrsta sinn fram, í eigin nafni, í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Á félagsfundi Viðreisnar í Árnessýslu...

Mikið drama, mikil gleði og mikil ást!

Óskar Snorri Óskarsson er ungur og efnilegur leikari frá Hruna í Hrunamannahreppi sem er nú á sínu öðru ári í leikaranámi við Listaháskóla Íslands....

Rauði krossinn kynnir verkefnin og býður í súpu

Rauði krossinn í Árnessýslu mun kynna fjölmörg verkefni félagsins á opnu húsi að Eyrarvegi 23 á Selfossi, fimmtudaginn 2. október milli kl. 17 og...

Kynningarfundur um fjárfestingaátak Kríu haldinn á Selfossi

Fimmtudaginn 2. október klukkan 8:30 munu fulltrúar frá Nýsköpunarsjóðnum Kríu (NSK) vera með kynningu í Fjölheimum á Selfossi í samstarfi við Háskólafélag Suðurlands. Fundurinn er...

Apótek Suðurlands opnar útibú á Flúðum

Lyfsala verður opnuð á Flúðum við hlið nýrrar heilsugæslu síðar á árinu. Samningur hefur verið undirritaður milli eigenda Apóteks Suðurlands og Hrunamannahrepps um leigu...

Rauði krossinn kynnir verkefnin og býður upp á súpu

Rauði krossinn í Árnessýslu mun kynna fjölmörg verkefni félagsins á opnu húsi að Eyrarvegi 23 á Selfossi, fimmtudaginn 2. október milli kl. 17 og...

Kiwanisklúbburinn Búrfell veitir UMFS veglega styrki

Kiwiansklúbburinn hefur nýverið veitt bæði frjálsíþróttadeild og fimleikadeild Umf. Selfoss veglega styrki. Þessir styrkir verða nýttir til að efla og styðja við barna- og...

Nýjar fréttir