8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ísland óvenju vel skipulagt

Valgerður E. Hjaltested frá Hæli í Hreppum, starfsmaður Bogfimisambands Íslands (BFSÍ), er nýlega komin aftur til landsins eftir að hafa eytt rúmum 6 vikum...

Draumurinn um snjóbrettið

Nemendur í íslensku á 1. þrepi í FSu fengu það verkefni í byrjun aðventu að semja og skrifa jólasögur. Á hverjum degi fram að...

Óskað eftir tilnefningum til menntaverðlauna

SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2023. Öll þau sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla...

Lokadagur sýninganna í safninu og sérviðburður með Jakobi Veigar

Listasafn Árnesinga býður gesti velkomna á listamannaspjall með Jakobi Veigar Sigurðssyni klukkan 14:00 þann 22. desember nk. Þetta er lokadagur sýningarinnar og ýmislegt verður í...

Um 55 sunnlenskar fjölskyldur fá matarúttekt frá Krónunni fyrir jólin  

Krónan hefur afhent hjálparsamtökum á Suðurlandi um 55 gjafakort sem safnað var fyrir í jólasöfnun Krónunnar á aðventunni. Þá bauðst viðskiptavinum að styrkja hjálparsamtök...

Gjaldskrá Árborgar 2024

Þann 14. desember sl. birti Sveitarfélagið Árborg fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 á vefsíðu sinni. Í áætluninni er gert ráð fyrir að hækkun á gjaldskrám...

Atorka og athafnasemi í Trédeild FSu

Það er oft nóg að sýsla í trédeild FSu fyrir utan daglegt nám og störf. Öflug samskipti atvinnulífs og verknáms eru mikilvæg og felast...

Ég bara elska jólin

Nemendur í íslensku á 1. þrepi í FSu fengu það verkefni í byrjun aðventu að semja og skrifa jólasögur. Á hverjum degi fram að...

Nýjar fréttir