8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

10 mest lesnu fréttir ársins 2023

Ég vil byrja á því að óska lesendum gleðilegs nýs árs og þakka þeim fjölmörgu aðilum og fyrirtækjum sem við höfum átt í samskiptum...

Eric Máni Guðmundsson er Íþróttamaður Hveragerðis 2023

Það var Eric Máni Guðmundsson sem kjörinn var Íþróttamaður Hveragerðis árið 2023 fyrir framúrskarandi árangur í motocrossi. Eric Máni er 16 ára gamall og var...

Álfrún Diljá Kristínardóttir er Dúx FSu

Brautskráningardagur í FSu markar alltaf tímamót og er hátíðisdagur í hugum okkar allra. Miðvikudaginn 20. desember útskrifuðust 62 nemendur af hinum fjölmörgu brautum skólans...

Engar hækkanir á gjaldskrám fyrir fjölskyldufólk í Rangárþingi eystra

Rangárþing eystra birti færslu á heimasíðu sveitarfélagsins í dag þar sem fram kemur að við gerð fjárhagsáætlunar hafi sveitarstjórn lagt upp með að hóflegar...

íþróttafólk ársins útnefnt á Selfossi

Kjöri á íþróttafólki ársins 2023 á Selfossi var lýst á verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss á dögunum. Júdómaðurinn Egill Blöndal og handknattleikskonan Katla María Magnúsdóttir voru...

Byggja göngubrú yfir Ytri-Rangá

Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar vinnur nú að gerð göngu- og hjólabrúar yfir Ytri-Rangá við Hellu. Göngubrúin verður fest utan á núverandi brú sem er 84 m...

Módelteikning í listasafninu

Á undanförnum árum hefur Guðrún A. Tryggvadóttir myndlistarmaður staðið fyrir ýmsum námskeiðum í myndlist, bæði í Listasafni Árnesinga sem og víðar á Suðurlandi en...

Tryggir enn frekar nægt framboð á heitu vatni

Veitur hafa fengið nýtingarleyfi frá Orkustofnun á jarðhita á Bakka og Hjallakrók í sveitarfélaginu Ölfusi. Með leyfinu fá Veitur heimild til að vinna allt...

Nýjar fréttir