8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Almannaheill útnefna Svanhildi sjálfboðaliða ársins

Almannaheill, samtök þriðja geirans, völdu Selfyssinginn Svanhildi Ólafsdóttur sem sjálfboðaliða ársins 2023 á aþjóðlegum degi sjálfboðaliðans í desember sl. Svanhildur hefur sem formaður Krabbameinsfélags Árnessýslu,...

FSu áfram í Gettu betur

Fyrsta umferð í Gettu betur hófst á Rás2 sl. mánudag. Lið FSu atti þar kappi við lið Borgarholtsskóla og sigraði örugglega 35-15. Eins og mörgum...

Aðstæður til dýpkunar í Landeyjahöfn krefjandi í vetur

Veður einkennist af austlægum áttum Árið 2023 voru fjarlægðir 340 þúsund rúmmetrar af sandi í og við Landeyjahöfn sem er hundrað þúsund rúmmetrum meira en...

Hátíðahöld á þrettándanum 

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði mánudaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina. Að vanda...

Krónan veitti 54 fjölskyldum matarúttekt fyrir jólin

Fyrir jól afhenti Krónan hjálparsamtökum á Suðurlandi 54 gjafakort sem safnað var fyrir í jólasöfnun Krónunnar á aðventunni. Þá bauðst viðskiptavinum að styrkja hjálparsamtök...

Félagsstörf í forystu í Hveragerði

Félag eldri borgara í Hveragerði hefur í haust kastað sér í djúpu laugina með nýjungar á haustmisseri sem nú hefur komið í ljós að...

Íþróttamanneskjur Árborgar 2023 eru Glódís Rán og Sigurjón Ægir

Fimmtudaginn 28. desember fór fram hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar. Þó nokkur fjöldi fólks var mættur til þess að fagna með því...

Fjóla tekur við af Elliða

Vegna anna sem sveitarstjóri í ört vaxandi sveitarfélagi hefur Elliði Vignisson sagt sig úr stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga. Fjóla St. Kristinsdóttir bæjarstjóri í Árborg er...

Nýjar fréttir