8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Glaðlegir dansar hljóma í bland við tregafulla tóna

Laugardaginn 20. janúar kl. 17:00 koma Sólveig Thoroddsen hörpuleikari og söngkona og Sergio Coto Blanco lútuleikari fram í Kotstrandarkirkju og leika tónlist sem hljómar...

Hver verður Suðurlandsmeistari 2023?

Suðurlandsmótið í skák verður haldið laugardaginn 3. febrúar í Fischersetri á Selfossi, en áður var því frestað vegna veðurs. Mótið hefst kl. 12.00 og...

HSK/Selfoss Íslandsmeistarar unglinga

Lið HSK/Selfoss varð Íslandsmeistari á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í Reykjavík 13.-14.janúar sl. Lið HSK/Selfoss sýndi mikla yfirburði á mótinu en liðsfélagar HSK/Selfoss...

Brunavarnir Rangárvallasýslu og Landsvirkjun undirrita samstarfssamning

Brunavarnir Rangárvallasýslu og Landsvirkjun undirrituðu samstarfssamning á dögunum. Samningurinn er til fimm ára og kveður á um samstarf vegna brunavarna á rekstrarsvæðum Landsvirkjunar á...

Nýr markaðs- og kynningafulltrúi tekinn til starfa

Ösp Viðarsdóttir hefur tekið við starfi markaðs- og kynningafulltrúa hjá Rangárþingi ytra. Hún tekur við af Eiríki Vilhelm Sigurðarsyni sem hefur sinnt starfinu farsællega...

Minning um Kristján S. Jónsson

Fallinn er frá, heiðursfélagi Ungmennafélags Selfoss, Kristján S. Jónsson. Þegar saga Ungmennafélags Selfoss, er skoðuð, má víða sjá þátt Kristjáns í henni. Hann var...

Flest útköll á Suðurlandi

Flugdeild Landhelgisgæslunnar annaðist metfjölda útkalla árið 2023. Alls var flugdeildin kölluð 314 sinnum út í fyrra, bæði á þyrlum og flugvél sem er fimmtán...

Helga hjúkrunarstjóri HSU í Vík í Mýrdal sæmd fálkaorðu

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi 14 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag. Helga Þorbergsdóttir hjúkrunarstjóri HSU í Vík...

Nýjar fréttir