8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Róbert Karl og blýanturinn í Galleríinu undir stiganum

Mánudaginn 8. janúar opnaði ný sýning í galleríinu. Að þessu sinni sýnir Þorlákshafnarbúinn Róbert Karl Ingimundarson blýantsteikningar. Myndirnar á sýningunni eiga sumar fyrirmyndir í...

Kristbjörg forstöðumaður íþróttamannvirkja Bláskógabyggðar

Kristbjörg Guðmundsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður íþróttamannvirkja Bláskógabyggðar. Aðdragandi þess er sá að á fundi sveitastjórnar Bláskógabyggðar í september sl. var samþykkt að leggja...

Upptakturinn sleginn á Suðurlandi

Í ár stendur sunnlenskum börnum og ungmennum í 5. – 10. bekk til boða að taka þátt í Upptaktinum. Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna...

Vélsleðaslys á Hamragarðaheiði

Um 12:30 í dag voru björgunarsveitir á Hvolsvelli og Hellu kallaðar út vegna tilkynningar um vélsleðaslys á Hamragarðaheiði. Skömmu síðar var óskað eftir þyrlu...

Strákarnir okkar

Það hefur eflaust ekki farið framhjá nokkrum landsmanni að Evrópumót karlalandsliða í handbolta er hafið og spennustigið ansi hátt eftir að Íslendingar komust upp...

Gul viðvörun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna austan storms og snjókomu eða slyddu á Suðurlandi og sömuleiðis fyrir austan hvassviðri eða stormi og...

Útisvæði Sundhallar Selfoss lokað vegna kuldatíðar

Á þriðjudag tilkynnti starfsfólk Sundhallar Selfoss að útisvæðinu yrði lokað kl. 14 samdægurs vegna kuldatíðar. Þá sagði að staðan yrði metin daglega þangað til...

Kristín er íþróttamaður Skaftárhrepps 2023

Kristín Lárusdóttir hestakona var útnefnd íþróttamaður Skaftárhrepps 2023 af Íþrótta- og tómstundanefnd Skaftárhrepps við athöfn í Héraðsbókasafninu á Kirkjubæjarklaustri þann 6. janúar sl. Auk Kristínar...

Nýjar fréttir