9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Á annað þúsund manns komu saman og perluðu í Hörpu

Fjáröflunar- og vitundarvakning Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, hófst með pompi og prakt í Hörpu sunnudaginn 21....

Dagmar í Úrvalshóp FRÍ

Dagmar Sif Morthens er með lágmark í Úrvalshóp FRÍ. Fyrir átti Frjálsíþróttadeild Selfoss níu félaga í hópnum og er hún sú tíunda til að...

Giggó — nýtt app úr smiðju Alfreðs

Alfreð ehf. fagnaði ársbyrjun 2024 með því að skjóta á loft nýju appi sem kallast Giggó. Landsmenn hafa þar með fengið aðgang að markaðstorgi...

Hveragerðisbær semur við Listasafn Árnesinga

Hveragerðisbær og Listasafn Árnesinga undirrituðu í gær nýjan þjónustusamning sín á milli. Samningurinn, sem hefur það meginmarkmið að auka samstarf Hveragerðisbæjar og Listasafnsins og...

Gjaldfrjáls útlán á bókasöfnum Rangárþings ytra

Nú um áramót tók í gildi breyting á bókasöfnum í Rangárþingi ytra. Býðst íbúum nú að taka bækur að láni, endurgjaldslaust á öllum bókasöfnum...

Selfyssingar blóta í 21. sinn

Í ár sóttu um 400 manns hið margrómaða Selfossþorrablót. Að sögn Karenar Einarsdóttur hjá Viðburðastofu Suðurlands sem stendur fyrir blótinu gekk kvöldið ótrúlega vel....

Grunnskólinn á Hellu stækkar

Ný viðbygging grunnskólans á Hellu var tekin í notkun í byrjun skólaárs og þykir hún einkar vel heppnuð. Rýmið er bjart og rúmt og...

Fréttir af Kvenfélagi Selfoss

76. starfsár Kvenfélags Selfoss er nýhafið. Þetta tæplega 76 ára félag er síungt og býr svo vel að hafa á að skipa duglegum konum...

Nýjar fréttir