4.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vika einmanleikans og orlof húsmæðra

Nú stendur yfir Vika einamanaleikans, samstarfsverkefni Kvenfélagasambands Íslands og kvenfélaganna í landinu og er þetta átaksverkefni til að sporna við einsemd og einmanaleika. Á...

Viltu finna milljón í Hveragerði?

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir gamanleikritið Viltu finna milljón? laugardaginn 11. október næstkomandi. Verkið segir frá hjónunum Haraldi og Ingibjörgu. Haraldur hefur unnið hjá skattinum á...

Nýr blaðamaður ráðinn til starfa

Sæbjörg Erla Gunnarsdóttir hefur verið ráðin sem nýr blaðamaður hjá Dagskránni, fréttablaði Suðurlands, og fréttavef blaðsins, DFS.is. Hún hefur nú þegar hafið störf. Sæbjörg...

Hvergerðingurinn Davíð Ernir Kolbeins gengur til liðs við Athygli

Hvergerðingurinn Davíð Ernir Kolbeins hefur gengið til liðs við ráðgjafafyrirtækið Athygli þar sem hann mun leiða þróun gervigreindarlausna á sviði almannatengsla og samskipta.  Hann kemur...

Hraðamyndavélar teknar í notkun í Þingvallaþjóðgarði

Á morgun, föstudaginn 3. október, verða tvær hraðamyndavélar á Þingvallavegi austan þjónustumiðstöðvar teknar í notkun. Sjálfvirkt hraðaeftirlit er ein af megináherslum í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda og...

Einar Freyr gefur kost á sér sem ritari Framsóknar

Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, hefur tilkynnt að hann gefi kost á sér í embætti ritara Framsóknar á miðstjórnarfundi flokksins sem fram fer 18....

Guðni Th. tók vel á móti ML-ingum

Fyrstabekkjarnemendur í umhverfis- og vistfræði í Menntaskólanum að Laugarvatni lögðu land undir fót mánudaginn 29. september þegar þeir héldu til Þingvalla ásamt kennurum sínum,...

Fyrsta vinnusmiðjan haldin á Selfossi

Háskólafélag Suðurlands hélt á dögunum vinnusmiðju á Selfossi sem markaði upphaf nýs samstarfsverkefnis með Iceland Innovation Week, KPMG og Samtökum þekkingarsetra. Verkefnið hefur það...

Nýjar fréttir