9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

„Draumur okkar er að þetta springi á endanum“

Pílufélag Selfoss komið með aðstöðu í Tíbrá Pílukastfélag Árborgar var stofnað árið 2020 af nokkrum áhugamönnum á svæðinu. Það félag lagði þó fljótlega upp laupana...

Mikil uppbygging framundan á Flúðum

Samkomulag um uppbyggingu á vegum Greenhouse Spa á Flúðum var undirritað á milli fyrirtækisins og Hrunamannahrepps í liðinni viku en svæði fyrir ferðaþjónustutengda starfsemi...

Garðyrkjunámskeið fyrir almenning í Garðyrkjuskólanum

Við Garðyrkjuskólann hefur löngum starfað öflug endurmenntunardeild sem boðið hefur upp á námskeið bæði fyrir fagfólk í garðyrkju og allan almenning. Þetta starf heldur...

75 Sunnlensk fyrirtæki á Mannamótum 2024

Ferðakaupstefnan Mannamót Markaðsstofa landshlutanna voru haldin í Kórnum í Kópavogi 18. janúar. Þátttaka fór vonum framar en rúmlega 400 manns frá um 250 fyrirtækjum...

„Skrambi gaman að sjá hvað fólk hljóp af stað“

Morgun- og hádegisverðarstaðurinn Byrja opnaði óformlega síðasta föstudag í Krónuhúsinu við Austurveg á Selfossi. Að baki Byrja standa Selfyssingurinn Vigfús Blær Ingason og Christine...

Stormur í aðsigi

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suður- og Suðausturland í dag vegna vestan hvassviðris eða storms með dimmum éljum og skafrenning með...

Snarræði snjómokarans kom sjúkrabílnum á staðinn

Á mánudagsmorgun barst Hjálparsveitinni Tinrton í Grímsnesi útkall vegna veikinda einstaklings í bústað á svæðinu en ófært var að húsinu fyrir sjúkrabíl. Félagi sveitarinnar sem...

Varhugaverðar aðstæður í Reynisfjöru

Lögreglan á Suðurlandi vill vekja athygli á slæmri veðurspá sem hefur áhrif á aðstæður á Suðurlandi næsta sólahringinn. Sérstaklega er bent á að aðstæður í...

Nýjar fréttir