9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

900 öflugar konur í röðum Samtaka sunnlenskra kvenna

Starf Sambands sunnlenskra kvenna stendur með miklum blóma nú sem áður.  Á Ársfundi SSK sem haldinn var í apríl 2023, urðu formannaskipti, og við...

Selfyssingar upp í úrvalsdeild

Kvennalið Selfoss í handknattleik tryggði sér pláss í úrvalsdeild kvenna á sunnudag eftir stórsigur á unglingaliði Vals, 40:26. Perla Ruth Albertsdóttir gerði sér lítið fyrir...

Hamar bikarmeistari fjórða árið í röð

Karlalið Hamars í blaki tryggði sér bikarmeistaratitilinn, fjórða árið í röð, eftir nokkuð öruggan 3-0 sigur á Þrótti/Fjarðarbyggð í bikarúrslitaleik í Digranesi á laugardag. Hamar...

Katharina valin á forsetalista HR

Á haustmisseri 2023 varð Katharina S. Jóhannsdóttir frá Selfossi ein þeirra sem fékk þann heiður að vera valin á forsetalista háskólans í Reykjavík. Þeir...

Böðvar þriðji á Reykjavík international judo open 2024

Árlegt alþjóðlegt judomót fór fram í Laugardalshöll þann 27. janúar 2024 og voru keppendur frá 9 löndum. Náði Böðvar Arnarsson þeim frábæra árangri að...

Bergþóra Kristín nýr framkvæmdastjóri Fimleikadeildar Selfoss

Fimleikadeild Selfoss hefur ráðið Bergþóru Kristínu Ingvarsdóttur í starf framkvæmdarstjóra. Bergþóra er ekki ný í deildinni þar sem hún er sjálf alin upp í...

Sara í öðru sæti

Afmælismót Judosambands Íslands fór fram 3. febrúar í sal Judofélags Reykjavíkur í Ármúla 17, Reykjavík. Sara Ingólfsdóttir Judofélagi Suðurlands keppti í flokki U21 -63kg. Sara...

Davíð er Suðurlandsmeistari þriðja árið í röð

Suðurlandsmótið í skák var haldið í Fischersetrinu á Selfossi síðastliðinn laugardag, 3. febrúar. Mættu 22 skákmenn til leiks og voru tefldar 8 umferðir. Róbert Lagerman bar...

Nýjar fréttir