9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Góður árangur á Íslandsmeistaramóti

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram í Reykjavík helgina 10-11.febrúar. Lið HSK/Selfoss hafnaði í 4.sæti í heildarstigakeppninni en lið Breiðabliks sigraði heildarstigakeppnina. Lið HSK/Selfoss...

Spá tæplega 50% íbúaaukningu í Árborg á næstu 10 árum

Sveitarfélagið Árborg hefur staðfest endurskoðun á húsnæðisáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2024, en samkvæmt henni ætlar sveitarfélagið að skapa skilyrði fyrir uppbyggingu 2.350 íbúða á...

Unnu sér inn keppnisrétt á heimsmeistaramóti í dansi

Afrekshópur Dansakademíunnar tók þátt fyrir hönd skólans í undankeppni Dance World Cup, sem haldin var í Borgarleikhúsinu, þann 19.febrúar sl. Þar kepptu á þriðja...

40 keppendur á bocciamóti HSK

Héraðsmót í boccia fatlaðra var haldið í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi þann 17. febrúar sl. Keppendur voru 40 talsins og var fyrirkomulagið tvenndarkeppni. Keppendur komu...

Prýðisárangur á MÍ fullorðins

Þorvaldur Gauti og Hjálmar Vilhelm með brons Meistaramót Íslands, aðalhluti, fór fram í Reykjavík dagana 17.og 18. febrúar sl. Nokkrir keppendur Frjálsíþróttadeildar Selfoss kepptu og...

Circula freistar gæfunnar á fjárfestahátíð Norðanáttar

Átta fyrirtæki hafa verið valin til þátttöku á fjárfestahátíð Norðanáttar sem fer fram á Siglufirði þann 20. mars næstkomandi. Eitt þeirra átta verkefna sem voru...

Hinsegin vika Árborgar í næstu viku

Hinsegin vika Árborgar verður haldin hátíðleg í þriðja sinn, vikuna 26. febrúar til 1. mars. Í tilefni þess færði forvarnarteymi Árborgar starfsfólki sveitarfélagsins regnbogabönd...

Bikarmót – úrtökumót fyrir Norðurlandamót unglinga

Laugardaginn 24. febrúar næstkomandi fer fram Bikarmót eldri flokka í hópfimleikum. Mótið verður haldið í Egilshöllinni og kemur fimleikadeild Selfoss til með að senda...

Nýjar fréttir