9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Frískir Flóamenn, ÍBR og BFÁ framlengja samstarfið um þrjú ár

Í febrúar sl. var skrifað undir nýjan samstarfssamning milli Frískra Flóamanna, ÍBR-viðburða og Björgunarfélags Árborgar um framkvæmd Laugavegshlaupsins til næstu þriggja ára.  Laugavegshlaupið fer...

Fertug og fabjúlös!

Þessi fallega kona fagnar sínu fertugasta aldursári í dag, föstudaginn 1. mars. Við hvetjum alla til að gefa henni afmælisknús og kossa í tilefni...

Bráðabana frá bronsverðlaunum

Sunnlendingurinn Valgerður Einarsdóttir Hjaltested úr BFB Kópavogi lauk á mánudag keppni á Evrópumeistaramótinu innandyra í Varazdin Króatíu, þar sem hún endaði í 4. sæti...

Kátir dagar og Flóafár

Segja má að viðburðirnir Kátir dagar og Flóafár séu vorhátíð FSu sem tengja má við hækkandi sól og karnívalstemningu eða blót í lok þorra...

Brooks á Íslandi og Fætur Toga styrkja íþróttafélög um skó fyrir 13 milljónir

Fjóla Signý Hannesdóttir eigandi Run2 ehf., sem bæði rekur heildverslun og íþróttavöruverslunina Fætur Toga, hefur styrkt fimm íþróttafélög á landinu með nýjum íþróttaskóm. Iðkendur...

Ölfus úthlutar Grindvíkingum allt að 127 lóðum

Á fundi sínum í gær samþykkti bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss næstu skref í stuðningi við íbúa Grindavíkur með því að samþykkja forgang þeirra við úthlutun...

„Hey, hvað segirðu um að við hættum í vinnunni og förum að ferðast um heiminn með börnin?“

Hjónin Álfheiður Björk Sæberg og Eva Dögg Jafetsdóttir hafa búið á Selfossi ásamt börnum sínum tveimur, Sindra Sæberg Evusyni 10 ára og Söru Sæberg...

Frábær árangur á GK – mótinu

Laugardaginn 10. febrúar sl. sendi fimleikadeild Hamars í Hveragerði tvö lið á GK - mótið í stökkfimi yngri. Alls mættu 21 lið til leiks....

Nýjar fréttir