8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Góður árangur hjá ungu liði HSK/Selfoss

Bikarkeppni FRÍ í flokki fullorðinna fór fram í Kaplakrika 17. mars. HSK sendi ungt lið til keppni sem stóð sig með stakri prýði og...

Helga Fjóla og Bryndís Embla bikarmeistarar

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri fór fram í Kaplakrika þann 17. mars. HSK sendi bæði A og B lið kvennalið til keppninnar og...

Góð mæting á Héraðsþing HSK í Árnesi

Góð mæting var á 102. héraðsþing HSK sem haldið var í Félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í gær, fimmtudag. Þingið hófst stundvíslega kl....

Elísabet gefur út sitt fyrsta lag

Söngkonan Elísabet Björgvinsdóttir hefur gefið út sitt fyrsta lag. Margir muna eftir Elísabetu úr Idol-keppninni á Stöð 2. Einnig sigraði hún söngkeppni NFSu í...

Öllum lóðum úthutað við Loðmundartanga

Öllum lóðum við Loðmundartanga á Flúðum var úthlutað á einum og sama fundi sveitarstjórnar Hrunamannahrepps í síðustu viku. Er þar um að ræða 2...

Buðu uppá fund með Páli Einarssyni jarðeðlisfræðing

Þann 11. mars síðastliðinn bauð Lionsklúbbur Hveragerðis uppá spennandi fund á Hótel Örk með Páli Einarssyni jarðeðlisfræðing og fyrrverandi prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Páll hélt...

50 ára afmælismót HSK í blaki karla 

Þrjú lið tóku þátt í héraðsmóti karla í blaki í vetur og úrslit réðust í seinni hluta mótsins sem fram fór í Hveragerði 5....

Bændur á Stóru-Mörk hlutu landbúnaðarverðlaunin 2024

Landbúnaðarverðlaunin fyrir árið 2024 voru afhent á Búnaðarþingi í dag af Katrínu Jakobsdóttur sem starfar um þessar mundir sem matvælaráðherra. Aðalbjörg Ásgeirsdóttir og Eyvindur Ágústsson...

Nýjar fréttir