5.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hugarflug hjá Leikfélagi Selfoss

Leikfélag Selfoss sýnir Hugarflug sunnudaginn 19. október kl. 18:00 í Litla leikhúsinu við Sigtún. Hugarflug er blönduð dagskrá sem hópur áhugasamra leikara hefur unnið...

Græna skóflan

Græna skóflan, viðurkenning fyrir mannvirki sem byggt hefur verið með framúrskarandi vistvænum og sjálfbærum áherslum, var afhent á Degi Grænni byggðar síðastliðinn miðvikudag. Í ár...

Verða leyfðir miklir þungaflutningar í gegnum Selfoss og nágrenni næstu 15 árin?

Fyrirtækið Steypustöðin Materials ehf. hefur áætlun um það að hefja útflutning á vikri úr Búrfellshólma við Búrfell í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Fyrirtækið er systurfyrirtæki...

Kvenfélögin í Skeiða- og Gnúpverjahreppi styrkja ungmenni með gjöf á upptökubúnaði

Kvenfélag Skeiðahrepps og Kvenfélag Gnúpverja hafa sameinast um að styrkja félagsmiðstöðina Ztart og Þjórsárskóla með veglegri gjöf sem felur í sér hljóðupptökubúnað, myndbandsupptökuvél og...

Fjárlitasýning í Árbæjarhjáleigu

Um þrjú hundrað manns voru mætt í reiðhöllina í Árbæjarhjáleigu á sunnudaginn var, þar stóð Fjárræktarfélagið Litur fyrir sinni tuttugustu sýningu og ríkti stemning...

Nýr tölvusneiðmyndskanni tekinn í notkun á HSU

Nýtt tölvusneiðmyndatæki (CT) hefur verið tekið í notkun á röntgendeild HSU. Nýja tækið er af gerðinni GE Revolution Ascend sem er háþróaður skanni sem...

Stjórnendadagar HSU 2025

Yfir fjörutíu stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Suðurlands komu saman í síðustu viku á árlegri vinnustofu sem ber yfirheitið Stjórnendadagar. Þetta er fimmta árið í röð sem...

Helgi kosinn í stjórn UMFÍ

Töluverðar breytingar urðu á stjórn UMFÍ á þingi sambandsins í Stykkishólmi um helgina, en sjö frambjóðendur, sem hafa ekki átt sæti í 11 manna...

Nýjar fréttir