5.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Karlakórs Hveragerðis lofar skemmtilegum hausttónleikum um helgina

Karlakór Hveragerðis heldur árlega hausttónleika sína í Hveragerðiskirkju laugardaginn 18. október klukkan 16.00. Að venju má búast við mikilli gleði, fjöri og góðum söng...

The Retreat Hotel og Kerlingarfjöll Highland Base fá MICHELIN-lykla 

Þann 8. október síðastliðinn fengu bæði The Retreat Hotel við Bláa Lónið og Kerlingarfjöll Highland Base einn MICHELIN lykil hvort og eru í hópi...

„Hver er stóra myndin mín?“

Eyrún Björg Magnúsdóttir, 46 ára, býr á Selfossi með maka sínum, Guðjóni Birgi Þórissyni. Saman mynda þau samsetta fjölskyldu, Eyrún á þrjú börn og...

Að lifa lífinu, lifandi

Í tilefni bleiks októbers ræddi DFS.is við Maríu Ben Ólafsdóttur þar sem hún deilir sögu sinni af baráttu við krabbamein. María er 51 árs og...

Hispurslausar kynlífslýsingar lita hvern kafla

Sandra Clausen hefur haldið sér að verki við ritstörfin en nú á dögunum kemur út hennar tíunda bók. Áður hefur hún gefið út sjö...

Árborg hyggst selja Menningarsal Suðurlands

Á síðasta fundi bæjarráðs Árborgar var samþykkt að auglýsa eignarhluta sveitarfélagsins í húsnæðinu að Eyravegi 2 á Selfossi til sölu. Um er að ræða...

Ný náttúrulaug og veitingastaður í hjarta Laugaráss

Í gróskumiklu umhverfi Laugaráss í Bláskógabyggð opnar nú Laugarás Lagoon, ný náttúrulaug sem býður gestum upp á einstaka upplifun þar sem náttúran, hönnunin og vellíðanin mætast. Lónið...

Sunnlensk nýsköpunarteymi taka þátt í Startup Landinu

Tólf nýsköpunarteymi frá öllum landshlutum taka nú þátt í viðskiptahraðlinum Startup Landið, sem formlega hófst 18. september. Þetta er í fyrsta sinn sem landshlutasamtök...

Nýjar fréttir