0 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Að fara í réttir er toppurinn

Sigurður Steinar Valdimarsson, alltaf kallaður Steinar flutti á Selfoss í fyrra frá Kópavogi en kærasta hans, Karólína Ívarsdóttir er Selfyssingur og öll hennar fjölskylda...

Ætlar þú að flytja, eða ætlar þú að bjóða þig fram?

Ungar barnafjölskyldur í Árborg standa frammi fyrir miklum áskorunum í dagvistunarmálum. Ríkið hefur ákveðið að lengd fæðingarorlofs sé eitt ár og stjórnvöld hafa jafnframt...

Ísveisla á Laugarvatni

Um 130 manns tóku þátt í sannkallaðri ísveislu á Laugarvatni laugardaginn 17. janúar. Þar fékk fólkið tækifæri til að prófa ýmislegt sem hægt er...

271 HSK met í frjálsíþróttum sett á síðasta ári 

Líkt og undanfarin ár voru metaskrár HSK í frjálsíþróttum uppfærðar í öllum flokkum frá 11 ára aldri, bæði innan- og utanhúss. 271 HSK met voru sett...

Samvinna og tengslamyndun í brennidepli á Mannamótum 2026

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, fjölmennasti tengslaviðburður ársins í íslenskri ferðaþjónustu, fór fram í Kórnum í Kópavogi þann 15. janúar síðastliðinn. Sunnlendingar voru áberandi á sýningunni...

Fjölmenningarráð ytra og eystra funda

Fjölmenningarráð Rangárþing ytra og Rangárþings eystra hittust á dögunum á sameiginlegum fundi og ræddu meðal annars framkvæmd á Fjölmenningarhátíð sem haldin verður 9. maí...

Lítill sem enginn launamunur kynjanna

Sveitarfélagið Árborg fór í gegnum vottun Jafnréttisstofu án athugasemda í október og fékk endurnýjun á jafnlaunavottun. Sveitarfélagið Árborg stóðst fyrst jafnlaunavottun árið 2019, sem er...

200 vörur á Prísverði

Krambúðin, sem er rekin meðal annars á Selfossi, Laugarvatni og Flúðum, býður nú lægra verð á 200 vörum í öllum búðum. Valdar hafa verið...

Nýjar fréttir

HANDSTÚKUR