4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Framkvæmdastjóri FIDE heimsótti Fischersetur

Sunnudaginn 5. maí sl. heimsótti Dana Reizniece-Ozola, framkvæmdastjóri FIDE, alþjóða skáksambandsins, Fischerssetur á Selfossi. Dana er frá Lettlandi og varð stórmeistari 2001, hún fór...

Sextíu konur úr 22 félögum sóttu ársfund SSK

Ársfundur Sambands sunnlenskra kvenna fór fram á Laugalandi  í Holtum 20. apríl sl. í fallegri umgjörð og umsjón Kvf. Einingar í Holtum og Lóu...

Bjargvættir Skyndihjálpar­námskeið fyrir ungmenni

Þann 12. maí næst komandi mun Rauði Kross Árnessýslu halda á Selfossi skyndihjálparnámskeið ætlað börnum og ungmennum. Bjargvættir er skyndihjálparnámskeið ætlað börnum og ungmennum frá...

Tónlistarnámskeið fyrir yngstu krílin á Suðurlandi

Í byrjun maí hefst tónlistarnámskeið á vegum Tónagulls fyrir yngstu krílin á Suðurlandi. Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum 0-3 ára en eldri systkini...

Hátt í 80 keppendur á borðtennismóti HSK

HSK-mótið í borðtennis var haldið þann 25. apríl sl. í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli, en mótið hefur verið haldið nær árlega frá árinu 1975. Alls...

Íris Ragnarsdóttir JS Íslandsmeistari í judo 2024

Íslandsmót Judosambands Íslands fór fram 27. apríl í Laugardalshöllinni Reykjavík.  Íris Ragnarsdóttir varð íslandsmeistari í sínum þyngdarflokki og Heiða Arnardóttir í öðru sæti en...

 Styrkurinn stökkpallur

Myndlistarfélag Árnessýslu (MFÁ) hefur verið áberandi í menningarlífi á Suðurlandi síðast liðna fjóra mánuði enda 40 viðburðir að baki á þeim fjórum mánuðum sem...

Nashville Nights tónleikar á Sviðinu og Midgard Base Camp

Nashville Nights tónleikar á Sviðinu, Selfossi og Midgard Base Camp Hvolsvelli 3. og 4.maí. Einstök tónlistarupplifun, þar sem fram koma tónlistarfólk og lagahöfundar frá Nashville ásamt...

Nýjar fréttir