4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Æfingarsund á Flateyri

Það bar til þann 4. maí 2024, við Samkomuhúsið á Flateyri, að Verkalýðs-hljómsveitin Æfing var heiðruð með því að götu var gefið nafn hljómsveitarinnar...

Skilti um Einar Jónsson afhjúpað við Öldu aldanna

Í ár eru liðin 150 ár frá fæðingu Einars Jónssonar myndhöggvara. Einar var fæddur að Galtafelli í Hrunamannahreppi þann 11. maí árið 1874 og...

Niðurstaða ársreiknings um 100 m. kr. betri en gert var ráð fyrir

Niðurstaða ársreiknings samstæðu A og B hluta fyrir árið 2023 er jákvæð sem nemur 122,9 m.k. en fjárhagsáætlun með viðaukum gerði ráð fyrir 27,2...

Mölunarverksmiðjan – Íbúafundur áhugafólks um þróun samfélags 

Íbúar, hagsmunaaðilar og fræðafólk koma fram á tvennum íbúafundum þar sem ræða á um mölunarverksmiðju Heidelberg og mál sem snúa að því verkefni, en...

„Kaldhæðnislegt að við séum búin að liggja á þessu vatni allan tímann“

Í byrjun mars fannst heitt vatn í rannsóknarborholu Selfossveitna við bakka Ölfusár. Síðastliðinn fimmtudag fékkst það svo staðfest að vatnið sem fannst væri í...

Rannsaka alvarlegt ofbeldisbrot í uppsveitum Árnessýslu

Lögreglan á Suðurlandi er með til rannsóknar meinta frelsissviptingu, líkamsárás og fjárkúgun í heimahúsi í Reykholti. Þrír karlmenn og ein kona hafa sætt gæsluvarðhaldi...

Segð´eitthvað fyndið í kvöld

Segð'eitthvað fyndið er glæný og bráðfyndin uppistandssýning með Þórhalli Þórhallsyni. Í sýningunni fer Þórhallur meðal annars yfir það hvernig er að verða faðir í...

Umhverfisvitund unga fólksins og geta til aðgerða

Umhverfisáskorun til 3. bekkja á Suðurlandi Það er margt sem huga þarf að í skólastarfi með unga fólki nútímans. Það er sagt að tímarnir breytist...

Nýjar fréttir