8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Uppskáru vel eftir góðan vetur

Helgina 24. - 26. maí fór fram Íslandsmót í hópfimleikum og jafnframt síðasta mót vetrarins. Liðin frá fimleikadeild Selfoss áttu frábæra helgi og uppskáru vel...

Hlaupaveisla í Hveragerði 7. & 8. Júní

Það eru rúmlega tólf hundruð hlauparar skráðir til leiks í Hengil Ultra sem fer fram í Hveragerði 7. og 8. júní en hlaupið hefur...

Bergrós Björnsdóttir mætti á hækjum og fór heim með silfrið

Selfyssingurinn og CrossFit undrabarnið Bergrós Björnsdóttir vann silfurverðlaun í -71kg flokki kvenna á Heimsmeistaramóti ungmenna í Ólympískum lyftingum í höfuðborg Perú, Lima í síðustu...

Gefandi samstarf

Það er hefð á Byggðasafni Árnesinga fyrir heimsóknum frá trésmíðanemum Fjölbrautaskóla Suðurlands en það var í tíð Árna Erlingssonar kennara, sem hafði bæði mikla...

Stjórnunar- og verndaráætlun Þjórsárdals staðfest

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæðið Þjórsárdal. Þjórsárdalur markast að vestan við Þverá en að austri við...

Samkaup, Heimkaup og Orkan hefja samrunaviðræður

Undanfarna mánuði hafa Samkaup hf. og Skel fjárfestingafélag hf. átt í könnunarviðræðum um fýsileika samruna Samkaupa og tiltekinna dótturfélaga SKEL. Aðilar hafa framkvæmt forskoðun...

Nemendur skoruðu á kennara í lúftgítarkeppni

Nokkrir drengir í Laugalandsskóla skoruðu á kennara í lúftgítarkeppni sem haldin var fimmtudaginn 16. maí og voru nemendur skólans í dómarasæti. Bæring Jón sá...

Úr ljósmyndaferðalögum í gæludýraþjónustu

„Það má eiginlega segja að þetta hafi verið skyndiákvörðun, ég á litla ferðaskrifstofu, En Route Ljósmyndaferðir, og eins og nafnið bendir til býð ég...

Nýjar fréttir