4.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Aðstandendur eiga líka rétt á aðstoð

Í tilefni bleiks októbers deilir Kolbrún Eva Ríkharðsdóttir reynslu sinni sem aðstandandi eftir að maki hennar greindist með krabbamein. Kolbrún er 40 ára og er...

Rakel ráðin byggðaþróunarfulltrúi fyrir Uppsveitir Árnessýslu

Rakel Theodórsdóttir hefur verið ráðin byggðaþróunarfulltrúi fyrir sveitarfélögin fjögur í Uppsveitum Árnessýslu, þ.e, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshrepp, Hrunamannahrepp og Skeiða- og Gnúpverjahrepp og hefur...

Úlfaspeki

Ekkert annað spendýr sýnir eins mikinn vilja til andlegrar tryggðar við fjölskyldu og samfélagsheild og Úlfurinn. Viðhorf Úlfsins er einfaldlega stöðug sýn á velgengni...

Vel sóttur opinn dagur í Fjallaböðunum í Þjórsárdal 

Þann 12. október síðastliðinn var opinn dagur í Fjallaböðunum í Þjórsárdal, en um 100 manns lögðu leið sína að framkvæmdasvæðinu við Rauðukamba. Þar var...

Rúmlega 17 milljónir króna úthlutaðar til verkefnisins „Roadmap to Sustainable Living“

Háskólafélag Suðurlands sótti um 120.000.- evra Erasmus+ styrk á vormánuðum í samstarfi við Inštitut Središče zagovorništva í Slóveníu og Jedi Movement í Serbíu, en...

Starfsárið fer vel af stað hjá Foreldrafélagi Sunnulækjarskóla

Foreldrafélag Sunnulækjarskóla á Selfossi hóf starfsárið með því að halda upp á 21 árs afmæli skólans 16. október. Af því tilefni efndi félagið til...

Sunnlenskur tónblær

Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að hlýða á klassíska tónleika í Mýrdalnum. Tónlist hefur einstakan mátt til að tengja...

Glans lokað tímabundið vegna vandamála

Þvottaþjónustan Glans á Selfossi hefur verið lokuð tímabundið. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að unnið hafi verið að því að laga frávik í...

Nýjar fréttir