6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ljúffeng kladdakaka með karamellu

Hrönn Erlingsdóttir er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á því að þakka æskuvinkonu minni, henni Völu Rún, fyrir að skora á mig sem matgæðing vikunnar....

Alexander tilnefndur akstursíþróttamaður ársins

Alexander Adam Kuc frá UMFS er tilnefndur til akstursíþróttamann ársins 2025 hjá MSÍ. Árið 2025 hefur verið fullt af æfingum, áskorunum og mikilli vinnu hjá...

Lyfja veitir aðgang að sálfræðiþjónustu í Lyfju appinu

Lyfja býður nú upp á aðstoð sálfræðings í gegnum Lyfju appið. Þjónustan er veitt af sálfræðingum Mín líðan sem hafa frá árinu 2018 sérhæft...

Northern Lights Fantastic Film Festival á Stokkseyri

Þriðja Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin dagana 30. október til 2. nóvember á Fisherinn Culture Center á Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir...

Bláskógarbyggð er sveitafélag ársins 2025

Í gær, fimmtudaginn 30. október voru tilkynntar niðurstöður könnunarinnar Sveitarfélag ársins 2025.Viðurkenning var veitt við hátíðlega athöfn á Hótel Selfoss til sveitarfélagsins sem kom...

Emilía gefur út DREYMA

Söngkonan og lagahöfundurinn Emilía Hugrún sendir frá sér nýtt lag í dag sem heitir DREYMA. Lagið samdi hún sjálf ásamt Þorsteini Helga sem jafnframt...

Gjöf veitt Heimaspítala HSU.

Það var hátíðleg athöfn á Vinkonukvöldi Lionsklúbbsins Emblu þegar Hjördís Inga Sigurðardóttir, varaformaður Styrktarsjóðs Emblu, afhenti Heimspítala HSU Vacsan Air CL ómskoðunartæki auk spjaldtölvu...

Sveitarfélögin á Suðurlandi setja farsæld barna í forgang

Sögulegur áfangi náðist á ársþingi samtaka sveitarfélaga á Suðurlandi (SASS) en öll 15 sveitarfélögin í landshlutanum ásamt öllum þjónustuveitendum sem vinna að málefnum barna...

Nýjar fréttir