5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sigurður Emil hlaut fyrsta sætið á Blítt og Létt

Söngvakeppni Menntaskólans að Laugarvatni Blítt og Létt var haldin þann 6. nóvember sl. og var kynningar dagur skólans fyrr þann dag. Á kynningardegi ML...

Indæl ævisaga

Þau hjónin Ísólfur Gylfi Pálmason og Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir sem búa í Rangárþingi eystra og eru bæði komin á eftirlaun hafa gefið út plötu...

Sigfús Kristinsson er heiðursborgari

„Það eru mennirnir sem eru gull þjóðanna.” Náttúruauðlindir eru mikilvægar hverju landi en þá þurfa að vera til menn eða konur sem eiga vilja...

Dímon/Hekla hraðmótsmeistari kvenna í blaki

Þrítugasta hraðmót HSK í blaki kvenna var haldið á Laugarvatni 13. október sl. 11 lið voru mætt til leiks sem er ótrúlega góð þátttaka, en...

Margt smátt gerir eitt stórt

Emilía Hugrún Lárusdóttir, 21 árs frá Þorlákshöfn, er á harðri uppleið í tónlistarbransanum. Hún hefur síðastliðið ár verið að stíga sín fyrstu skref bæði...

Grímur Hergeirsson skipaður ríkislögreglustjóri

Grímur Hergeirsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, hefur af dómsmálaráðherra verið tímabundið skipaður í embætti ríkislögreglustjóra eftir að Sigríður Björk Guðjónsdóttir óskaði eftir því að láta...

Háskólalestin á Suðurlandi – Vísindi fyrir allt samfélagið

Dagana 19.–22. nóvember heimsækir Háskólalest Háskóla Íslands Suðurland og býður nemendum, kennurum og íbúum upp á sannkallað vísindaævintýri. Í áhöfn lestarinnar eru vísindamenn úr fjölbreyttum...

Minningarstund í Skálholti

Þann 7. nóvember eru liðin 475 ár frá því að Jón Arason Hólabiskup og synir hans voru teknir af lífi í Skálholti. Í tilefni...

Nýjar fréttir