5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar...

Jarðvinna hafin vegna nýs leikskóla á Hellu

Hafin er nú jarðvinna vegna nýrri byggingu á leikskóla á Hellu. Búið er að girða af vinnusvæðið þar sem byggingin mun rísa og hefst...

Ókeypis blóðsykursmæling í Krónunni á Selfossi

Lionsklúbbar Selfoss og Emblur bjóða upp á ókeypis blóðsykursmælingu í anddyri Krónunnar á Selfossi laugardaginn 15. nóvember, milli klukkan 12 og 15. Að sögn Lionsfélaganna...

Óli Stefán ráðinn þjálfari meistaraflokks karla á Selfossi

Óli Stefán Flóventsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Ungmannafélagi Selfoss, en hann gerir tveggja ára samning við félagið. Óli hefur stýrt bæði KA...

Manúela Maggý sigrar söngkeppni NFSu

Manúela Maggý Friðjónsdóttir Morthens sigraði söngkeppni NFSu, sem haldin var í Iðu á Selfossi 5. nóvember sl. Manúela sigraði með laginu Ekkert breytir því...

Hamarskarlar hraðmótsmeistarar fimmta árið í röð

Hraðmót HSK í blaki karla var haldið 15. október á Laugarvatni. Mótið í ár var það þrítugasta í röðinni, en fyrsta hraðmót HSK var haldið...

Samlestur á Skilaboðaskjóðunni  

Stóra verkefni vetrarins hjá Leikfélagi Selfoss heldur af stað í spennandi ævintýri um næstu helgi. Helgina 15.-16. nóvember verður fyrsti samlestur og leiksmiðja fyrir...

Sigurður Emil hlaut fyrsta sætið á Blítt og Létt

Söngvakeppni Menntaskólans að Laugarvatni Blítt og Létt var haldin þann 6. nóvember sl. og var kynningar dagur skólans fyrr þann dag. Á kynningardegi ML...

Nýjar fréttir