-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sunnlendingar í Jólaskapi

Í aðdraganda jólanna höfðum við samband við nokkra sunnlendinga í jólaskapi og fengum að vita aðeins um þeirra jólahefðir og minningar... Ívar Dagur Sævarsson Jólin koma...

Mexíkósk kjúklingaúpa

Sigurbjörg Sara Sveinsdóttir er matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka minni kæru mágkonu henni Margréti fyrir áskorunina. Ég ætla að sýna ykkur hvernig ég geri gómsæta...

Þrjú verkefni hljóta samfélagsstyrk Krónunnar á Suðurlandi

Fjórtán verkefni hljóta samfélagsstyrk Krónunnar í ár og að þessu sinni hlutu þrjú verkefni styrk á Suðurlandi. Þar á meðal er blakdeild Dímonar og...

Hamar vann öruggan sigur á HK

HK úr Kópavogi heimsótti Hamar í Hveragerði 10. desember sl. í Unbrokendeild karla í blaki. Fyrir leikinn sátu heimamenn á toppi deildarinnar en ungt...

Jólatónar og kakótár í Árnesi

Þriðjudagskvöldið 16. desember kl. 20:00 mun Eyrún Huld Ingvarsdóttir fiðluleikari standa fyrir notalegri jólastund í Félagsheimilinu Árnesi. Sérstakir gestir þetta kvöld verða félagar Eyrúnar...

Jólasveinarnir koma á Selfoss

Laugardaginn 13. desember klukkan 16:00 munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss....

Dímon vann alla flokka á Fjórðungsglímu Suðurlands

Fjórðungsglíma Suðurlands 2025 var haldin í íþróttahúsinu á Hvolsvelli fimmtudaginn 4. desember 2025. Alls mættu 27 keppendur til leiks frá tveimur félögum. Keppt var...

Óvissan er helmingurinn af fjörinu

Hið vinsæla Jólahjól Stuðlabandsins snýr aftur í desember, að þessu sinni á Hótel Selfoss. Tónleikarnir fara fram dagana 12., 13. og 20. desember og...

Nýjar fréttir

HANDSTÚKUR