5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

„Fjölbreytni og nærvera sjúklinga heilla í Hveragerði“

Dröfn Hilmarsdóttir er heimilislæknir á heilsugæslunni í Hveragerði. Hún segist alltaf hafa haft breitt áhugasvið innan læknisfræðinnar og var því alltaf opin fyrir heimilislækningum. Kandídatsárið...

Söfnuðu 13,9 milljónum í fyrra

Sjóðurinn góði veitti styrki úr sjóðnum í desember 2024 að upphæð 13.900.000 milljónir. Sjóðurinn góði var stofnaður 2008 í kjölfar bankahrunsins. Sjóðurinn er samstarfverkefni Lionsklúbba,kvenfélaga, kirkjusókna,...

Valdimar kynnir bókina Utanveltumaður

Laugardaginn 15. nóv. kl. 11:00 verður bókarkynning í bókasafninu á Selfossi. Þar mun Valdimar Gunnarsson kynna bók sína, Utanveltumaður, ævisögu Frímanns B. Arngrímssonar og...

Opnun Heilsugæslu Uppsveita

Heilsugæsla Uppsveita opnaði 5. nóvember sl. og var vel sótt úr öllum sveitarfélögunum. Tíu ungum fulltrúum frá sveitarfélögunum fjórum sem mynda uppsveitir Árnessýslu boðin...

Suðurland áberandi á Íslensku Menntaverðlaununum 2025

Suðurland var í sviðsljósinu þegar Íslensku menntaverðlaunin 2025 voru afhent á Bessastöðum á þriðjudag. Tveir af fimm verðlaunahöfum komu úr landshlutanum: Örvar Rafn Hlíðdal,...

Garpur vann stigabikarinn á héraðsmótinu í borðtennis

Alls voru 100 keppendur frá sex félögum skráðir til leiks á héraðsmót HSK í borðtennis, sem fram fór að Laugalandi sunnudaginn 19. október sl....

Strætóskýli á Stokkseyri

Nýtt strætóskýli hefur nú verið sett upp á Stokkseyri eftir að bæjarráði Árborgar barst áskorun um að bæta aðstöðu farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist...

Stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar...

Nýjar fréttir