3.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Tvennir tímar með vortónleika

Söngsveitin Tvennir tímar, kór eldra fólks í uppsveitum Árnessýslu, heldur vortónleika sína að Flúðum sunnudaginn 12. maí nk. kl. 15:00. Stjórnandi söngsveitarinnar er Stefán...

Bókin Dyr opnast eftir Hermann Stefánsson komin út

Hjá bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi er komin út bókin Dyr opnast eftir Hermann Stefánsson Hvað eiga mannréttindi, svefnfarir, Esjan og bókaáritanir sameiginlegt? Hvernig skilgreinir maður...

Barokkkórinn með söngpartý í Áratungu

Brokkkórinn, kór hestamanna af höfuðborgarsvæðinu, stendur fyrir söngpartýi í Aratungu í Reykholti laugardagskvöldið 11. maí nk. Sérstakir gestir verða félagar í Karlakór Selfoss. Stjórnandi Brokkkórsins,...

Njálu-refilsfólk heimsótti Bayeux í Frakklandi

Hvenær er ferðalag langt og hvenær stutt? Stundum getur ferðalag tekið stuttan tíma en verið samt í huga manns mjög langt og lærdómsríkt. Á...

Kvöldstund í Skyrgerðinni í Hveragerði á föstudagskvöld

Söngsveit Hveragerðis og Söngfélag Þorlákshafnar halda sameiginlega tónleika í Skyrgerðinni í Hveragerði á morgun. föstudaginn 10. maí klukkan 20:00. Á dagskránni er létt og...

Nemendur Grunnskólans í Þorlákshöfn sýna pop-list

Nemendur í myndlistavali í Grunnskólanum í Þorlákshöfn sýna verk sem unnin hafa verið í vetur í Gallerí undir stiganum í dag, fimmtudaginn 9. maí...

Tómstundamessa Árborgar 8. maí

Miðvikudaginn 8. maí nk. fer Tómstundamessa Árborgar fram en þar verður tómstundarframboð í sveitarfélaginu yfir sumarmánuðina kynnt. Síðustu ár hefur sveitarfélagið staðið fyrir kynningu...

Starfsemi Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu

Handverkssýning félagsins verður haldin í Hvoli, Hvolsvelli 4. og 5.maí 2019 og þar með líkur vetrarstarfinu sem byrjaði upp úr miðjum september. Félagið starfar af...

Nýjar fréttir