1.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Suðurlandsdjazzinn í Tryggvaskála

Tónleikaröðin Suðurlandsdjazzinn snýr aftur og verður alla laugardaga í sumar í Tryggvaskála. Laugardaginn 10. júlí ríður á vaðið stórsöngkonan Kristjana Stefánsdóttir og með henni leika...

„Ég kom hér síðast sem tónskáld fyrir 29 árum síðan”

Haukur Tómasson er annað tveggja staðartónskálda á Sumartónleikum í Skálholti í ár. Staðartónskáldin eru fulltrúar tveggja kynslóða en þema hátíðarinnar í ár er „kynslóðir”....

Sumartónleikar í Skálholti

Sumartónleikar í Skálholti fara nú fram í 46. sinn 1.-11. júlí og er yfirskrift hátíðarinnar í ár „kynslóðir". Við teflum saman mismunandi kynslóðum tónlistarfólks...

Lúðrablástur í Rangárþingi

Þann 12. júní sl. heimsótti Skólahljómsveit Kópavogs Tónlistarskóla Rangæinga og hélt tónleika í íþróttahúsinu á Hellu. Skólahljómsveitin var í ferðalagi um Suðurland og hafði...

Bergrisinn – Surf- og strandarhátíð í Þorlákshöfn

Bergrisinn er einn af landvættunum fjórum, sá sem verndaði Suðurland og kom upp úr sjónum í fjörunni í Þorlákshöfn. Það er því vel við...

Veðramót á Vetrarbraut

Slegnar verða tvær flugur í einu höggi þegar nýr norðurljósagangur sem fengið hefur nafngiftina Vetrarbrautin og myndlistarsýning Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur Veðramót verður opnuð með...

Daði vekur athygli utan landsteinanna

Síðastliðinn föstudag gáfu Daði og Gagnamagnið út myndband við lagið sitt Think about things. Myndbandið (og lagið) fékk strax mjög góðar viðtökur á Íslandi...

Aðventuhátíð að Laugalandi á sunnudaginn

Kvenfélagið Eining í Holtum heldur aðventuhátíð að Laugalandi sunnudaginn 1. desember kl. 13-16. Tombólan vinsæla – engin núll.  Söluborð með ýmsan varning til sölu, tónlistarflutningur,...

Nýjar fréttir