-5 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Gramsað í gömlum nótum í Bókakaffinu á Selfossi

Laugardaginn 13. ágúst kl. 17:00 verða fyrri tónleikarnir af tvennum í Bókakaffinu á Selfossi og bera þeir heitið Gramsað í gömlum nótum. Söngvararnir María Sól...

Vatn í Listaseli

Sýningin Vatn er opin Í Listaseli í ágúst. Á sýningunni eru nýleg náttúrutengd akrýlverk. Viðfangsefnið er leitin að logni, stillu eða friðsæld. Vatnið, leið þess...

Einskær Hamingja við hafið

Hamingjan við hafið fór fram í Þorlákshöfn 2.-6. ágúst mest megnis í blíðskapar veðri. Boðið var upp á fjölmarga dagskráliði þar sem allur aldur...

Hjólabrettagarður verður til á Hellu

Eins og glöggir vegfarendur hafa eflaust tekið eftir er verið að setja upp hjólabrettasvæði á afmörkuðu svæði á bílastæði við sparkvöllinn sunnan við íþróttahúsið...

Ljósmyndasýning í Hveragerði

Á Blómstrandi dögum í Hveragerði 11.-14.ág verður mikið um að vera. Ljósmyndahópurinn HVER er hópur fólks sem starfar undir merkjum Félags eldri borgara í Hveragerði....

Umhverfisverðlaun Árborgar

Umhverfisnefnd Sveitafélagsins Árborgar hefur valið fyrir árið 2022, fallegasta garðinn, snyrtilegasta fyrirtækið eða stofnun, fallegustu götuna og hver fengi viðurkenningu fyrir framlag til umhverfismála....

Garðyrkjan er mitt golf

Hjónin Helga R. Einarsdóttir og Sigurdór Karlsson á Selfossi hlutu um helgina viðurkenningu fyrir fallegasta garðinn í Árborg og það í annað sinn. Sigurdór reisti...

Brennuvargar enn á ferð

Brennuvargar ætla að holu og rakúbrenna í Hveragarðinum á Blómstrandi dögum í Hveragerði. Laugardaginn 13. ágúst frá kl. 13 til 17 og vilja með...

Nýjar fréttir