4.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Árvakan rifjuð upp í Selfossbíói

Síðasti viðburður menningarmánaðarins október þetta árið fór fram sl. laugardag í Selfossbíói þar sem þeir bræður Már Ingólfur og Þorsteinn Tryggvi Mássynir stýrðu „Árvöku“....

Kertafleyting, markaður og vöfflukaffi á Laugarvatni 2. desember

Laugdælingar ætla að gera sér glaðan dag laugardaginn 2 .desember næstkomandi en þá verður árleg jólastemning í Laugardalnum þegar Kvenfélagið stendur fyrir sínum árlega...

Endurútgáfa á bókinni Smáglæpir

Bókin Smáglæpir eftir Björn Halldórsson sem kom út í kilju á liðnu vori hefur nú verið endurútgefin í harðspjalda bók. Það er Bókaútgáfan Sæmundur...

Leiðsögn með Brynhildi um sýninguna Verulegar

Á morgun sunnudaginn 19. nóvember kl. 15 mun Brynhildur Þorgeirsdóttir segja frá verkum sínum á sýningunni Verulegar, Brynhildur Þorgeirsdóttir · Guðrún Tryggvadóttir, sem nú...

Karlakór Hveragerðis heldur skemmtikvöld

Karlakór Hveragerðis mun sletta úr klaufunum og halda hið árlega skemmtikvöld sitt „Þeir sletta skyrinu sem eiga það“ í Skyrgerðinni Hveragerði í kvöld laugardaginn...

Einvala lið skálda í Bókakaffinu í kvöld

Einvala lið skálda hefur leikinn á fyrsta upplestrarkvöldi haustsins í Bókakaffinu á Selfossi sem haldið verður í kvöld fimmtudaginn 16. nóvember. Húsið verður opnað...

Tónleikaröð dagana 13. til 23. nóvember

Deildatónleikar Tónlistarskóla Árnesinga verða dagana 13.–23. nóvember næstkomandi. Þetta er tónleikaröð þar sem fram koma allar hljómsveitir og samspilshópar tónlistarskólans auk smærri hópa, einleikara...

Vetrarlistamaður MFÁ heiðraður

Fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi kl. 20 mun Myndlistarfélag Árnessýslu heiðra vetrarlistamann Myndlistarfélagsins á Hótel Selfossi. Þann sama dag er fyrsti langi opnunardagur verslana á...

Nýjar fréttir