4.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Bókarkynning í Eldfjallamiðstöðinni á Hvolsvelli

Bókarkynning verður í Eldfjallamiðstöðinni, Lava Center, á Hvolsvelli í dag þriðjudaginn 5. desember kl. 17. Þar verður kynnt bókin Fjallið sem yppti öxlum: Maður...

Sjóðheit bók afhent Konubókastofu

Ásta Kristrún Ragnarsdóttir höfundur bókarinnar Það sem dvelur í þögninni afhenti fyrir skömmu Konubókastofu fyrsta eintak ættarskáldsögu sinnar. Það var við hæfi að Anna Jónsdóttir...

Jólatónleikar með Sigríði Thorlacius og Valdimar Þorlákshöfn

Einstakir og hugljúfir jólatónleikar, sem færa okkur hina einu og sönnu jólastemningu á aðventunni, verða í Versölum í Þorlákshöfn á morgun sunnudaginn 3. desember. Þar...

Bókaupplestur og jólasýning í Húsinu á Eyrarbakka

Jóladagskrá Byggðasafns Árnesinga er búin að vera árviss viðburður í 25 ár og verið fastur hluti af starfsemi safnsins. Ekki verður brugðið út af...

Aðventuhátíð að Laugalandi í Holtum

Kvenfélagið Eining í Holtum stendur fyrir sinni árlegu aðventuhátíð á morgun sunnudaginn 3. desember að Laugalandi í Holtum. Hátíðin hefst kl. 13:00 og henni...

Glæsilegir jólatónleikar á Hvolsvelli á morgun

Á morgun, laugardaginn 2. desember, kl. 20:30 verða jólatónleikarnir Jólaveisla 2017 haldnir í íþrótta­hús­inu á Hvols­velli. Þar verður flutt fjölbreytt jóladagskrá fyrir alla aldurshópa....

Margt að gerast í jólamánuðinum í Árborg

Hið árlega jólaviðburðadagatal Sveitarfélagsins Árborg er komið út á netinu en því verður dreift inn á öll heimili í sveitarfélaginu fljótlega. Í dagatalinu er...

Mmm-kvöld í Listasafninu í Hveragerði í kvöld

Árleg jóladagskrá Bókasafnsins í Hveragerði og Listasafns Árnesinga verður haldin í Listasafninu í kvöld föstudaginn 1. desember kl. 20. Þá munu rithöfundarnir Guðmundur S....

Nýjar fréttir